Morgunblaðið - 15.01.2022, Síða 46

Morgunblaðið - 15.01.2022, Síða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2022 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 18. janúar 2022 Auglýsendur athugið SÉRBLAÐ B A BLAÐ Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 m/s og dálítil él, en V 10-15 A-til fram eftir degi. Frost 0-9 stig. Fer að snjóa allvíða um og eftir hádegi, en suðvestan 10-18 og rigning á S- og V-landi undir kvöld með hlýnandi veðri. Á mánudag: Suðvestan 13-18 og rigning, en þurrt að kalla A-lands. Hiti 3-8 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Tulipop 07.28 Poppý kisukló 07.39 Sara og Önd 07.46 Rán – Rún 07.51 Kalli og Lóa 08.03 Úmísúmí 08.26 Eðlukrúttin 08.37 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.48 Hið mikla Bé 09.10 Kata og Mummi 09.21 Stundin okkar 09.50 Húllumhæ 10.05 Ævar vísindamaður 10.35 Hvað getum við gert? 10.45 Besta mataræðið 11.45 Vikan með Gísla Mar- teini 12.40 Bláberjasúpa 13.55 Í fremstu röð 14.25 Mugison 15.45 Hver stund með þér 16.25 Hljómskálinn 17.00 Austfjarðatröllið 17.30 Innlit til arkitekta – Martina Eriksson 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Nýi skólinn 18.38 Lúkas í mörgum mynd- um 18.45 Bækur og staðir 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kolbítur í öskustónni – Í höllu tröllakóngsins 21.30 Litla-Ítalía 23.10 Bad Samaritan Sjónvarp Símans 12.30 Speechless 12.55 Single Parents 13.20 The Neighborhood 13.45 Survivor 14.30 Burnley – Leicester BEINT 17.00 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.30 American Housewife 18.00 mixed-ish 18.30 The Sun Is Also a Star 20.00 Wonder 21.45 Blind 23.30 What They Had Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Laugardagssögur 08.02 Sögur af svöngum björnum 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Greinda Brenda 08.14 Ég er kynlegt kvikyndi 08.16 Örstutt ævintýri 08.18 Börn sem bjarga heim- inum 08.20 Vanda og geimveran 08.30 Neinei 08.35 Monsurnar 08.50 Leikfélag Esóps 09.00 Tappi mús 09.05 Latibær 09.15 Siggi 09.30 Heiða 09.50 Angelo ræður 09.55 Mia og ég 10.20 K3 10.30 Denver síðasta risaeðl- an 10.45 Angry Birds Stella 10.50 The Office 11.15 The Office 11.35 Bold and the Beautiful 13.25 The Goldbergs 13.50 Blindur bakstur 14.25 First Dates Hotel 15.20 Curb Your Enthusiasm 16.00 Baklandið 17.10 Wipeout 17.45 Kviss 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Krakkakviss 19.30 Top 20 Funniest 20.15 Curious George: Go West, Go Wild 21.40 Cocktail 23.25 Just Mercy 01.35 Bad Boys for Life 18.30 Sir Arnar Gauti (e) 19.00 Kaupmaðurinn á horn- inu (e) 19.30 Bíóbærinn (e) 20.00 Kvennaklefinn (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 20.00 Frá landsbyggðunum - Þáttur 1 20.30 Að austan - Samantekt 2021 21.00 Bókaþjóðin - 2021 Þáttur 2 21.30 Föstudagsþátturinn (e) 22.30 Jól í Fjallalækjarseli 23.30 Að vestan - Vesturland Þáttur 6 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Frá Íslandsferð John Coles sumarið 1881. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.15 Á verkstæði bókmennt- anna. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.25 Fólkið í garðinum. 14.05 Afganistan í öðru ljósi. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 List fyrir alla. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 15. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:55 16:21 ÍSAFJÖRÐUR 11:27 15:59 SIGLUFJÖRÐUR 11:11 15:41 DJÚPIVOGUR 10:31 15:43 Veðrið kl. 12 í dag Norðvestan og vestan 5-13 í dag, en 10-18 á SA-landi. Þurrt að kalla á V-verðu landinu, en snjókoma eða slydda A-lands fram eftir degi. Kólnandi, frost 0 til 8 stig síðdegis. Bætir í vind í kvöld og fer aftur að snjóa V-lands. Það máttu vita, lesandi góður, að ég er foxillur þegar ég skrifa þenn- an pistil. Þannig er mál með vexti að ég settist fullur eftirvænt- ingar niður við útvarp- ið mitt eftir kvöldmat í gærkvöldi, eins og aðra föstudaga, til að hlusta á hinn hávand- aða rokkþátt Füzz á Rás 2. Bara helvíti létt yfir karlinum. En hvað var a’tarna? Búið var að skola Füzz burt með baðvatninu til að búa til rými fyrir strák- ana okkar sem voru að hefja leik á enn einu stór- mótinu í handbolta úti í heimi. Eins og öðrum Íslendingum þykir mér vænt um strákana okkar, enda eru þeir ígildi skurðgoðs í okkar fábrotna þjóðlífi, en þó ekki svo mjög að ég sé reiðubúinn að fórna Füzz fyrir þá. Þess vegna set ég fótinn niður. Sérstaklega í ljósi þess að leik- urinn var líka í beinni í sjónvarpinu og eins og við þekkjum þá eru meira og minna allir Íslendingar komnir með það í símann sinn og geta fyrir vikið hæglega horft á leikinn þar eða í öllu falli hlustað á lýsinguna, hafi þeir ekki aðgang að flatskjá. Er þessi tvílýsing ekki algjör tímaskekkja? Þetta er hálfu verra fyrir þær sakir að aðfanga- og gamlársdagur voru svo ósvífnir að lenda á föstudegi núna – sem þýðir að við höfum bara fengið Füzzið okkar einu sinni á fjórum vikum. Það gengur ekki og hlýtur fyrir einhverjum dómi að skoðast sem brot á mannréttindum. Gerist þetta aftur þá mæti ég í Efstaleitið með alvæpni og tek húsráðendur Füzztum tökum! Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Strákarnir okkar eru ekkert Füzz Umsjón Óli Palli þrykkir Füzzinu í okkur. Morgunblaðið/Eggert 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Rúnar Páll Benediktsson stundar nokkuð óhefðbundna íþrótt en hann er skylmingaþjálfari í sögu- legum skylmingum. Hann mætti með sverð sitt og hjálm í morgun- þáttinn Ísland vaknar í fyrradag og fræddi hlustendur um þessa áhugaverðu bardagalist frá ridd- aratímum. „Langsverðið er það sem er vin- sælast hjá okkur. Það er frá tíma- bilinu 1400-1600. Við erum að not- ast við handrit frá þessum tíma,“ sagði Rúnar Páll í viðtalinu. Viðtalið er í heild sinni á K100.is. Munda sverð eins og riddarar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 súld Lúxemborg 3 heiðskírt Algarve 14 léttskýjað Stykkishólmur 0 snjókoma Brussel 5 þoka Madríd 8 heiðskírt Akureyri 0 skýjað Dublin 5 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Egilsstaðir -1 alskýjað Glasgow 6 alskýjað Mallorca 13 léttskýjað Keflavíkurflugv. 7 súld London 6 heiðskírt Róm 9 heiðskírt Nuuk -7 snjókoma París 6 heiðskírt Aþena 7 heiðskírt Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 6 alskýjað Winnipeg -18 skýjað Ósló 3 heiðskírt Hamborg 6 léttskýjað Montreal -10 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 heiðskírt Berlín 6 súld New York 5 heiðskírt Stokkhólmur 3 heiðskírt Vín 6 heiðskírt Chicago 0 alskýjað Helsinki 1 léttskýjað Moskva 0 alskýjað Orlando 15 heiðskírt DYkŠ…U Sannsöguleg mynd frá 2019 með Jamie Foxx og Michael B. Jordan í aðal- hlutverkum. Lögfræðingurinn Bryan Stevenson berst fyrir lausn fanga af dauða- deild, en Walter McMillian var dæmdur til dauða árið 1987 fyrir morð á 18 ára gamalli stúlku, þrátt fyrir fjölda sönnunargagna sem bentu til sakleysis hans. Stöð 2 kl. 23.25 Just Mercy

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.