Morgunblaðið - 08.02.2022, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.02.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2022 Óvenjulegt ástand hef- ur verið síðustu vikur, frá jólum um það bil, í sjónvarpstækjum landsmanna. Fjórar leiknar þáttaraðir sem allar virðast hafa slegið í gegn. Ég man ekki eftir því að það hafi gerst áður, ekki svo margar góðar á sama tíma. Hér á ég við Ver- búð, Svörtu sanda, Venjulegt fólk 4 og Kanarí. Ef til vill er óþarfi að mæra enn frekar Verbúð sem bæði hefur hlotið lof- dóma og verðlaun og mun eflaust halda áfram á þeirri braut. Ég vissi ekki að hægt væri að gera skemmtilega þætti um kvótakerfið en Vesturport hefur sannað að það er hægt. Nostalgíusæluhroll- urinn hríslast um mann þegar menn draga fram sódastrímið og spurið. Ég hef að vísu ekki séð Svörtu sanda en hef heyrt af þeim sem ég tek mark á að þeir séu fantagóðir. Venjulegt fólk 4, þ.e. fjórða þáttaröð, gleður líkt og þær fyrri og maður fær bara ekki nóg af kjánaskap og frábærum gam- anleik þeirra sem að syrpunni koma. Síðast en alls ekki síst er það svo Kanarí, stuttir gamanþættir með sketsum svokölluðum (almennileg þýðing á ís- lensku óskast, takk) frá Kanarí-hópnum sem fer al- gjörlega á kostum. Þýski trommuleikarinn Günther er þó mitt uppáhald og loksins fær maður skýringu á því af hverju má ekki gefa ketti drullumall eða skjóta pabba með byssunni frá ömmu. Nú eða ekki. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Gósentíð í íslenskri sjónvarpsþáttagerð Frábær Trommuleik- arinn Günther í Kanarí. Ferðasaga Tolla Morthens og Arnars Haukssonar er mögnuð. Þeir tókust á við eitt hæsta fjall heims, Aconcagua í Andesfjallgarðinum. Nafn fjallsins út- leggst sem Hin mikla móðir. Tolli náði ekki á tindinn og hann segir að fjallið hafi sagt við sig að það væri búið að sýna honum það sem hann þyrfti. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Fjallið sagði Tolla að hann færi ekki lengra Á miðvikudag: Norðan 8-15 m/s og él, en úrkomuminna SV-til. Frost 0 til 7 stig. Dregur úr vindi og léttir til á S- og V-landi síðdegis og harðnandi frost. Á fimmtudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s og dálítil él um tíma V-lands og við N-ströndina, en annars bjart- viðri. Frost víða 5 til 15 stig, en mildara vestast. RÚV 06.25 Samhliða stórsvig 07.55 Sprettganga kvenna og karla 09.25 Skautaat kvenna og karla 10.20 Sprettganga kvenna og karla 12.15 Úrslit í liðakeppni 13.30 Baksleði kvenna 14.30 ÓL 2022: Listskautar 17.50 Sænskar krásir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin 18.19 Strandverðirnir 18.32 Bolli og Bjalla 18.40 Matargat 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld 20.35 Sirkus Norðurskauts- ins 21.05 Síðasta konungsríkið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rauðir skuggar 23.15 Ógn og skelfing 00.05 Óskalög Norðmanna 01.15 Kastljós 01.40 Ólympíukvöld 02.05 Svig kvenna – fyrri ferð 03.30 Skíðafimi karla af stórum palli 04.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.11 The Late Late Show with James Corden 13.51 The Block 14.39 Extreme Makeover: Home Edition 15.21 Solsidan 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 The Block 20.10 Ordinary Joe 21.00 FBI 21.50 FBI: Most Wanted 22.40 Paradise Lost 23.30 The Late Late Show with James Corden 00.15 Dexter 01.05 Chicago Med 01.50 Station 19 02.35 The Great 04.00 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Rax Augnablik 08.30 The O.C. 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Manifest 10.15 Jamie’s Quick and Easy Food 10.45 Call Me Kat 11.05 Saved by the Bell 11.30 Masterchef USA 12.10 30 Rock 12.35 Nágrannar 12.55 Lögreglan 13.20 Mom 13.40 10 Years Younger in 10 Days 14.25 The Good Doctor 15.10 Heimsókn 15.30 Matarboð með Evu 16.05 The Heart Guy 16.45 The Heart Guy 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 19.55 Masterchef USA 20.35 B Positive 20.55 S.W.A.T. 21.40 Magnum P.I. 22.25 Cold Case 23.10 Cold Case 23.55 Angela Black 00.45 Coroner 01.25 Cardinal 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 20.00 Að norðan – Ný þátta- röð 20.30 Mín leið – Sólveig K. Pálsdóttir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Að eiga mömmu eða pabba með krabba. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Samastað- ur í tilverunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 8. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:46 17:39 ÍSAFJÖRÐUR 10:04 17:31 SIGLUFJÖRÐUR 9:47 17:13 DJÚPIVOGUR 9:19 17:05 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt, 10-18 og snjókoma eða slydda með köflum S-til á morgun, NA-átt 15-23 m/s og éljagangur eða skafrenningur NV-til, en annars hægara og úrkomulítið. NA-átt 8-15 og él N-til með kvöldinu. Frost 0-10 stig, kaldast NA-lands, en frostlaust við suðurströndina. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi Gunnars og Friðrik Ómar taka skemmtilegri leiðina heim. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Siggi Gunnars og Friðrik Ómar gáfu heppnum hlustanda ferð til Prag í beinni á föstudag en um er að ræða svokallaða flugdaga K100 sem eru nú í gangi alla föstudaga í febrúar. Geta glöggir hlustendur átt von á að vinna flug til valinna áfangastaða víða um heim með ferðaskrifstofunni Aventura. Þurftu hlustendur að giska á brot úr ákveðnu íslensku lagi sem þeir félagar höfðu fært yfir á tékk- nesku. Svarið kom þó að lokum frá Katrínu nokkurri sem var með svarið á reiðum höndum og hlaut að launum tvo flugmiða til Prag fyrir sig og systur sína sem báðar eru Akureyringar. Nánar á K100.is. Akureyrskar systur höfðu heppnina með sér Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 alskýjað Lúxemborg 5 léttskýjað Algarve 18 heiðskírt Stykkishólmur -1 skýjað Brussel 7 heiðskírt Madríd 17 heiðskírt Akureyri -1 léttskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 15 heiðskírt Egilsstaðir 0 léttskýjað Glasgow 9 alskýjað Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. 0 snjókoma London 9 alskýjað Róm 13 heiðskírt Nuuk -15 snjóél París 9 heiðskírt Aþena 15 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -12 léttskýjað Ósló 3 heiðskírt Hamborg 4 léttskýjað Montreal -3 alskýjað Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Berlín 4 léttskýjað New York 1 rigning Stokkhólmur 0 heiðskírt Vín 4 léttskýjað Chicago -5 alskýjað Helsinki 0 skýjað Moskva 0 snjókoma Orlando 12 alskýjað DYkŠ…U 19 Ræktum og verndum geðheilsu okkar Nýir skammtar daglega á gvitamin.is Gerðu góðverk án þess að segja frá því

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.