Morgunblaðið - 18.02.2022, Side 1

Morgunblaðið - 18.02.2022, Side 1
BÖRN OG UPPELDI Eignaðistdóttur uppá eigin spýturSilja Ívarsdóttir Er sjö barna móðirEydís Hrönn Tómasdóttir VAR LENGI AÐ ÁKVEÐA HVORT HÚN VILDI F Ö S T U D A G U R 1 8. F E B R Ú A R 2 0 2 2 .Stofnað 1913 . 41. tölublað . 110. árgangur . MILLA ÓSK Á VON Á SÍNU FYRSTA BARNI BÖRN OG UPPELDI 24 SÍÐUR Undirbúningur sveitarstjórnarkosn- inganna í vor er nú í fullum gangi og framboðslistar í smíðum eða jafnvel frágengnir. Sums staðar eru fram undan prófkjör eða forval. Margir sýna framboði áhuga og virðist sem neikvæð umræða og jafnvel illmælgi um stjórnmál og stjórnmálamenn, sem sést t.d. á samfélagsmiðlum, letji fólk ekki til þátttöku. „Það vekur vissulega athygli að víða virðist vera talsverður áhugi á að taka sæti á framboðslistum,“ seg- ir Birgir Guðmundsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. „Mér sýnist að stór hluti þeirra sem eru að gefa sig að pólitík núna tilheyri kynslóðum sem þekkja vel inn á þetta nýja umhverfi, eru innfæddir netverjar eða mjög ná- lægt því að vera það. Því hafi þau til- tölulega mikið sjálfstraust til að vinna í þessu umhverfi og líklega ekki eins upp- næm og örlítið eldra fólk fyrir óhróðrinum og ill- mælginni sem stundum þrífst á vettvangi sam- félagsmiðla,“ seg- ir Birgir. „Það er nokkuð snúið að meta orsök og afleiðingu þegar kemur að því að meta hvað fær fólk til að bjóða sig fram til sveit- arstjórnarstarfa. Það virðist vera einhver munur tengdur stærð sveit- arfélaga, þ.e. að fólk sé tilbúnara að bjóða sig fram í stórum sveitarfélög- um frekar en litlum, en hvar þessi mörk liggja nákvæmlega er erfitt að segja til um,“ segir Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands. gudmundur@mbl.is »12 Margir sýna framboði áhuga - Neikvæð umræða virðist ekki letja Mikið fannfergi hefur verið á höfuðborgar- svæðinu í vikunni og virðist það ekki á förum. Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið stíft við snjómokstur en þó er augljóst að margir telja ekki nóg að gert. Á samfélags- miðlum lýsa margir þeirri skoðun sinni að hægt gangi að ryðja húsagötur og göngu- stíga. Þessi kona kannaði aðstæður við Flóka- svo mikið hafi fallið af snjó að þær ráði stund- um ekki við verkið. Þá hafi reynst „tafsamt“ að þurfa alltaf að byrja upp á nýtt þegar meira hefur snjóað á næturnar. »4 götu í gær og virtist óviss um hvort hún ætti að þora að leggja í hann. Hjalti J. Guðmunds- son, skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg, segir að notaðir séu tugir véla við mokstur en Morgunblaðið/Árni Sæberg Þungfært á götum og göngustígum og mokstur gengur hægt Baldur Arnarson baldura@mbl.is Garðar Sverrisson, sem um langt skeið hefur setið í stjórn Hússjóðs Öryrkjabandalagsins, Brynju, sakar stjórn bandalagsins og formann þess, Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, um bolabrögð sem miði að því að koma réttu fólki í stjórn. Formaður ÖBÍ tilkynnti honum í upphafi árs að ákveðið hefði verið að skipta honum, ásamt tveimur öðrum stjórnarmönn- um, þeim Arnþrúði Karlsdóttur og Ingveldi Jónsdóttur, út fyrir aðra nýja. Hefur Brynja hússjóður stefnt ÖBÍ fyrir dóm þar sem þess er kraf- ist að afturköllun umboðs þremenn- inganna verði ógilt og skorað á bandalagið að kjósa með lögmætum hætti í stjórnina að nýju. Í bréfi sem Garðar hefur skrifað til aðildarfélaga ÖBÍ, og Morgun- blaðið fjallar um í dag, segir hann að upp sé komið „alvarlegt spillingar- mál“ þar sem fólk þurfi að rísa upp til að verja hagsmuni hússjóðsins gagnvart „þeim sem nú vilja gera sér Hátúnslóðina að féþúfu og fjár- magna skúffufyrirtæki huldumanna sem víða vilja hagnast á nýbygging- um“. Brynja, Hússjóður Öryrkja- bandalagsins, er stórt og mikið félag en eignir sjóðsins eru metnar á u.þ.b. 30 milljarða króna og byggist sú eign einkum á 860 íbúðum sem flestar eru á höfuðborgarsvæðinu. Segir Öryrkjabandalagið í slagtogi við huldumenn - Stjórn Brynju hússjóðs skipt út - Lóðir í Hátúni í kastljósi Morgunblaðið/Eggert Hússjóður Deilt er um skipan Öryrkjabandalagsins í stjórn Brynju. MHússjóðurinn í hart … »10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.