Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Blaðsíða 62
10
B2 þær med sier i Noreg / Sijdann för.hann til Islands /
med vid kirkiunnar / og er hann *kom iit hijngad / þa
liet hann giora kirkiu gofngliga / á Rauda sandi / og 3
til þeirrar kirkiu gaf hann kluckurnar og skrijn þad er
hann hafdi iit / Sii kirkia var sijdann vijgd Gudi til
dyrdar Sælli Máriu drottningu: 6
Epter andlát Ingihiargar var Marciis ökátur laung-
um og ángradi hugtregi honum / þeim er hann hafdi
epter hana / Madur hiet Ingi hann var Magniis son. 9
hann biö i Pat(r)exfirdi / á þeim bæ er heiter á
Hvalskeri / Ingi var mikill madur vexti liötur og
grályndur / og övæginn / á þeim bæ er Ingi biö var 12
bænhiis / þad lág under kirkiu er á Sandi var / Enn
þá var þad bodid af hinum helga Thorláki biskupi/
ad hvorgi skylldi bænhiis nydur falla / þar er ádur var 15
uppi / Enn ef bænhiisid fielli nydur / þá skylldi sá
giallda aptur vj-aura til graftar-kirkiu þeirrar er
bænhiisid lá under / A þeim bæ er Ingi biö / fiell is
bænhiis ofann / enn þad hiis liet Ingi eigi upp giora /
og eigi villdi hann giallda kaupid / þö heimti Marciis
fie ad Inga / enn Ingi gallt eigi fied. og þar af vöx ö 21
þykt / med þeim Marciisi og Inga / Gudlaugur hiet
madur / hann var Valentinus son / hann biö á bæ þeim /
er heiter á Strickum / Jörunn hiet syster hans / hana 24
átti Ingi / þad var eitt haust / þá er sauder voru Rekner
saman / i' Rietter á Rauda sandi / ad Marciis het draga
saudi sijna i skurdarhiis þá kvomu þeir Gunnlaugur 27
4v og Ingi til Riettar / þeir feingu til mann | er Þörmödur
hans B~. || 2 kirkiunnar [herefter tilf. ok klukurnar .4]. kom
B3~5, kemur B2 [kom A]. 6 dyrdar, herefter mgl. og, sal. Bx
[ok A].
8 ángradi] + hann B-’. honum]-yB3-5. þeim B2, -oB3-5,
understr. B4 (þeim for ventet sá forklares máske ved, at A har
af hugtrega þeim). 10 Patrex B3, Patreks- Bx, Patrix- B3,
Patex- B2. 13 lág />-. la B3~5. 21 vöx B2, ox B3-5, óx B*.
24 Jörunn [RoIín, Jolinn A]. 27 Gunn- B2-4, fejl for Gud- B5