Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Blaðsíða 59
þeim er þetta þágu / og hafdi med sier á sijnum
kostnadi / þángad til ad þeir *voru heyler / firer þvi
3 væntum vier / ad Christur muni honum kauplaust
veita gudliga lækning á dauda deygi. Eý ad eins
græddi Rafn þá menn / er egg-bitnum sárum voru
e særder /græddiognnprgkyniameinþau er menn *vissu
eigi hvors háttar voru. Þörgils hiet madur er hafdi
meinseme þa er allar bunur hans þriitnudu hofud og
9 holld / hendur og fætur. hann kom á fund Rafns á
fornum veigi / *á einum gistingar stad. þeim er R(afn)
hafdi hann bad R(afn) lækningar / enn R(afn) brendi
12 hann marga dýla i kross firer briöstinu og i framann /
og á *medal herdanna / Enn hálfum mánadi sidar var
allur þroti iir lijkam(a) hans / svo ad hann vard alheill /
i5 kona ein kom á fund *Rafns. tök hann henni æda-
blöd.i hendi i ædi þeirri er hann kalladi þiötandi / enn
þegar epter þessa hluti/þá vard hiin alheil. Þörgils
18 hiet madur hann tök vitfýring / hann var svo sterkur.
ad marger menn vurdu ad hallda honum. Sijdann
kom R(afn) til / og brendj hann dijla nrickura / i' hpfdi
21 honum / og tök hann þegar vit sitt og vard bratt alheill /
I sveit.R(afns) var sá madur / (er) Marteirn hiet. Son
hans hafdi steinsött / svo af þvi mátti hann eigi þurft
24 sækia / er steirninn fiell til getnadar *lims hans /
vid þeim B3A. þetta þágu, vel rigtigere þrot rada voru [sÆZ. A].
2 voru Bi b, voro Bs, vurdu B2 [voru A]. 5 Ra£n| + oc B3,
ok B4. 6 græddi] hann græddi B*, helldur grædde hann B3
[.s&l. A]. vissu Bi h, visso B3, vissi B2 [vissu A]. 8 allar
bunur .... þriitnudu B2-3-3, allr búkr .... þrútnadi R4 [allur
likamur .... þrutnadi A]. 10 á B4, . . B3, a B3, ad B2 [a A].
13 medal B3-5, millum B2 [medal A]. 14 líkama B3A (rett. fra
-amanum B* l), lijkama B5, lijkam B2. 15 Rafns B3A, R: Bb,
hans B2 [Rafns A]. 16 æd BiA. þriotande B3 [jfr. þrotandi
i hskr. af A ]. 18 vitfýring B2, vitfeing B3, vit-feing B1, vitfirding
B3 [vitfirring A]. 21 bratt B2A, B3 erstatter þegar med brátt,
H-R4 [jfr. litlu siþar A\. 22 er B3~b, 4-jB2. 22-23 Son hans
R2-4, hann B5 [sál. A]. 24 lims hans B3~5, limsinns B2 [jfr. -lidu