Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Blaðsíða 102
50
B2 hafdi hvijtann skiplld og hiálm á hofdi / hann var
gyrdur sverdi og hafdi hpggspiöt mikid x hendi / og
lagdi spiötinu framm x milh eyrna á hestinum / hann 3
sa og ad spiötid tök leingra frá / Enn þar epter sá
hann annann mann Rijda / Sá hafdi Raudann hest og
hafdi hálflitann skiolld. hálfur-Raudur enn hálfur 6
hvijtur / sá hafdi og hiálm á h^fdi / og gyrdur sverdi /
mikid spiöt i hendi / og för so med sijnu spiöti / sem
hinn fyRRÍ / þar epter sá hann hinn þridia mann / sá 9
hafdi briinann hest / og dpckvann hann hiellt á
skylldi / gyrdur sverdi og spiöt i hendi / og ber sem
hiner fyRRÍ / hann hafdi á hofdi / þvilijkast ad siá sem 12
biskups mijtra væri / þesser menn Ridxx aller ixr land
sudri / og vestur epter loptinu / og svo skiött sem fugl
flýgi þessa sýn sá Þörbiprn svo giprla ad hann sá 15
allann föta burd hestanna / og svo þad *er menn stödu
i stigreypum / og allann þenna adburd sá hann gipr
enn manns edli er til ad siá / Enn þann vetur hinn is
sama / vard sá atburdur á Eýri ad Rafns / enn átta
aptann jöla ad madur sá er Þörarinn hiet / og var
Hoskulldsson. Þörbiarnar son(ar) og Birnu Ámunda 21
d(öttur) ad hann sá mann standa firer bordi Rafns /
Sá var mikill vexti / og hafdi hiálm á hpfdi og sverd
brugdid i hendi / og studdi blödreflinum / nydur i' 24
bordid firer Rafn / hann stöd þar vm stund / og gieck
á brutt sijdann / Þörarinn sat hit næsta R(afni) jnnar
frá honunx / hann eirn sá þessa sýn / Enn þann vetur 27
A, St]. || 4 frá J52-4, framm B5 [framm enn hesturinn A, St].
10 d^ckvannj + biining B2, (ikke i B3~5), skulle vœre skiolld [sdZ.
A, St]. hann hiellt B2-5, hellt (héldt BA) hann B3A. 11 ber,
rigtigere bar [bar þann veg A]. 16 er B3~5, ad B2 [,sál. A, St].
19 Rafns B2, Rafni B3A (œndret af skrivere, som ikke kendte kon-
struktionen at -\-gen.), mgl. B5 [Rafns A, et enkelt hskr. har dog
Rafn]. 25 Rafn B2'3, Rafni J34, R: B5 [Rafni A, hann &<].