Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 2018, Page 11

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 2018, Page 11
Afmælisgjöfin sjálf - efnisyfirlit Forsala hjá Síldarminjasafninu í síma 467 1604 eða með tölvupósti: safn@sild.is Verð kr. 9.500,- Fáir bæir eiga jafn viðburðaríka sögu og Siglufjörður; hið ótrúlega ris staðarins sem byggðist á síldinni, einum helsta örlagavaldi Íslendinga á 20. öld. Lítið og afskekkt hákarla­ þorp komst óvænt í alfaraleið erlendra fiskveiðiþjóða og varð að höfuðstað síldarinnar í Atlantshafi. En svo hvarf síldin – hvað gerðist þá í þessari litlu borg við ysta haf? Hér er sagan rakin í 140 völdum ljósmyndum og stuttum textum á íslensku og ensku. Sam tímis því að skoða meginþættina í sögu staðarins er skyggnst ofan í hið smáa og hvers dagslega, athafnir hinna fullorðnu og leiki barnanna svo dæmi séu nefnd. Þetta er bók sem allir þeir sem áhuga hafa á sögu Siglufjarðar, eða tengjast honum á einn eða annan hátt, ættu að eiga. Höfundar bókarinnar eru starfsfólk Síldarminjasafns Íslands, Anita Elefsen safna­ og sagnfræðingur, Steinunn M. Sveinsdóttir sagnfræðingur og Örlygur Kristfinnsson mynd listarmaður. Ný og glæsileg ljósmyndabók væntanleg í desember: Sigluf jörður Ljósmyndir / Photographs 1878–2018

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.