Skessuhorn - 15.09.2021, Page 37
mIðVIKudAguR 22. SEpTEmBER 2021 37
Grundarfjörður –
miðvikudagur
22. september
Kaffispjall með Bjarna og Lár-
usi í Húsi félagsins kl. 19:30. Öll
velkomin.
Akranes –
miðvikudagur
22. september
Konukvöld Framsóknar kl.
20:00 á Bárunni Brugghúsi.
Sigga Kling stjórnar gleðinni,
Hvítvínskonan og Jóna Alla
stíga á stokk. Léttar veitingar
í boði.
Akranes –
miðvikudagur
22. september
Opinn fundur á kosningaskrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins í
Gamla kaupfélaginu kl. 20:00.
Frambjóðendur Sjálfstæðis-
flokksins í Norðvesturkjör-
dæmi mæta á svæðið og taka
spjall við gesti. Léttar veiting-
ar í boði.
Akranes –
fimmtudagur 23. september
Nú verður heitt í kolun-
um! Píratar í Norðvesturkjör-
dæmi bjóða þér að taka þátt í
skemmtilegum kosningavið-
burði, þar sem þú færð tæki-
færi til þess að grilla fram-
bjóðendur Pírata, áður en þeir
grilla fyrir þig. Viðburðurinn
verður á Grjótinu Bistro-Bar og
hefst kl. 19:00. Matur og drykk-
ur í boði Pírata.
Borgarnes –
fimmtudagur 23. september
Vinstri græn í Borgarbyggð
boða til bar-svars (pubquiz)
kl. 20.00 í Landnámssetrinu.
Bjarki Þór Grönfeldt, Borg-
firðingur og spekúlant, stýrir
spurningakeppni. Fjögur sam-
an í liði! Höfum gaman á loka-
spretti kosningabaráttunnar!
Öll velkomin!
Akranes –
föstudagur 24. september
Stelpurnar í 2. flokki kvenna í
ÍA taka á móti liði Breiðabliks/
Augnabliks í úrslitaleik í bikar-
keppni 2. flokks. Leikið verður í
Akraneshöllinni kl. 19:00.
Landið –
laugardagur 25. september
Kosningar til alþingis fara fram
þennan dag um land allt. Hægt
er að fara inn á kosning.is og
sjá hvar maður á að kjósa.
Akranes –
þriðjudagur 28. september
ÍA og Haukar mætast í 1. deild
karla í körfuknattleik. Leik-
ið verður í Íþróttahúsinu við
Vesturgötu kl. 19:15.
Húsnæði óskast
Óska eftir húsi í sveit, á svæði
301,311 eða 320. Langtíma-
leiga. Upplýsingar á netfang:
tungl@mail.com.
Íbúð til leigu á Akranesi
Til leigu er endaíbúð í glæ-
nýju tveggja hæða húsi. Íbúð-
in er á fyrstu hæð með sér inn-
gangi. ca 75 fm; tvö svefnher-
bergi og alrými með stofu og
eldhúsi. Sólpallur fyrir fram-
an stofu. Góð geymsla er inn-
an íbúðar. Hjóla og vagna-
geymsla í sameign. Innbyggð-
ur ísskápur og frystir og upp-
þvottavél fylgja. Stórir fata-
skápar eru í hjónaherbergi og
minni skápur í barna herbergi.
Íbúðin er laus 1. okt. Gælu-
dýr ekki leyfð. Leiguverð er
175.000 á mánuði með hita
og rafmagni. Óskað er eftir 2ja
mánaða bankaábyrgð. Vin-
samlega sendið skilaboð á lif-
ogljos@simnet.is fyrir meiri
upplýsingar.
Ódýr bíll til sölu
Volvo S40 SE árgerð 2002 er til
sölu á 100.000 krónur. Bíllinn
er keyrður 224.000 km. Leður-
sæti, cruise control, hiti í fram-
sætum, vökvastýri og velti-
stýri, nýir demparar, bremsuk-
lossar og bremsudiskar að aft-
an. Verðlækkun vegna sparn-
aðar í tryggingu go skoðun-
argjald. Frekari upplýsingar í
síma 867-6927.
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
Smáauglýsingar
Nýfæddir Vestlendingar
13. september. Drengur. Þyngd:
3.764 gr. Lengd: 51 cm. Foreldr-
ar: Berglind Hrönn Einarsdóttir
og Daníel Freyr Jónsson, Reykja-
vík. Ljósmóðir: G. Erna Valentínus-
dóttir.
16. september. Stúlka. Þyngd: 3.390
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Sigur-
laug Sara Gylfadóttir og Baldvin
Benediktsson, Mosfellsbæ. Ljós-
móðir. G. Erna Valentínusdóttir.
17. september. Stúlka. Þyngd:
4.444 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar:
Ragnhildur Eva Jónsdóttir og Jón-
mundur Magnús Guðmundsson,
Borgarnesi. Ljósmóðir. Guðrún
Fema Ágústsdóttir.
7. september. Stúlka. Þyngd: 3.650
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Guð-
ríður Hlíf Sigfúsdóttir og Sölvi G
Gylfason, Borgarnesi. Ljósmóðir:
Inga María Hlíðar Thorsteinson.
19. september. Stúlka. Þyngd:
3.660 gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar:
Sæunn Erla Árnadóttir og Óskar
Þór Eiríksson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jenný Inga Eiðsdóttir.
8. september. Stúlka. Þyngd: 3.676
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Arna
Björk Ómarsdóttir og Guðmund-
ur Þór Guðmundsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Inga María Hlíðar Thor-
steinson.
10. september: Drengur. Þyngd:
4.182 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar:
Karen Ósk Kristínardóttir og Eyþór
Björgvinsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
1
Auglýsing um framkvæmdaleyfi
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi þann 6. september 2021 að veita
framkvæmdaleyfi fyrir að fjarlægja asbestlögn sem liggur frá Vatnsbóli
við Berjadalsá að lýsingarhúsi á Golfvelli Leynis (Ásar Geislahús).
Framkvæmdaleyfið er gefið út skv 10. gr. reglugerðar nr. 772/2012
um framkvæmdaleyfi.
Vakin er athygli á að niðurstaða bæjarstjórnar er kæranleg til útskurð-
arnefndar umhverfis og auðlindamála, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík, sbr.
52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kærufrestur er einn mánuður frá
birtingu auglýsingar um leyfið, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 130/2011 um
úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
Gögn framkvæmdaleyfis
Umsókn um framkvæmdaleyfi•
Minnisblað „Áhættur tengdar fjarlægingu asbests“•
Teikningar af framkvæmd•
Halla Marta Árnadóttir, skipulagsfulltrúi