Skessuhorn - 10.11.2021, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2021 29
Borgarbyggð –
miðvikudagur 10. nóvember
Skemmtikvöld FEBBN á Hótel
Varmalandi. Farið verður með rútu
frá Borgarbraut 65a kl. 16:15.
Dalabyggð –
miðvikudagur 10. nóvember
Vinnustofa í tengslum við endur-
skoðun Aðalskipulags Dalabyggð-
ar verður haldin í félagsheimilinu
Dalabúð kl. 17:00. Áætlað er að
vinnustofan taki um tvær klukku-
stundir. Fyrirkomulag verður á
þann veg að áhugasömum gest-
um gefst færi á að skoða tillöguna
þar sem greinargerð og upp-
drættir verða til sýnis. Jafnframt
geta gestir tekið þátt í vinnuhóp-
um um mótun tillögunnar. Allir
velkomna á vinnustofuna.
Grundarfjörður –
fimmtudagur 11. nóvember
Langur fimmtudagur í Grundarf-
irði. Verslanir og þjónustuaðilar í
Grundarfirði taka höndum saman
og bjóða Snæfellingum tilboð
og fleira skemmtilegt. Risa leikur
verður í gangi – frábær tilboð og
kynningar. Takið daginn frá.
Dalabyggð –
fimmtudagur 11. nóvember
Menningarmálanefnd Dala-
byggðar hefur boðað til hugar-
flugsfunda um framtíð félags-
heimilanna í sveitarfélaginu. Búið
er að halda fundi í Árbliki, Tjarnar-
lundi og Staðarfelli og verður síð-
asti fundurinn í Dalabúð 11. nóv-
ember kl. 20:00. Á dagskrá verð-
ur m.a. kynning á samantekt um
hvert félagsheimili, ávarp frá
menningarfulltrúa SSV og hugar-
flugsvinna gesta. Niðurstöður
fundanna verða teknar saman og
sendar byggðarráði Dalabyggðar
til upplýsingar. Allir velkomnir.
Borgarnes –
fimmtudagur 11. nóvember
Sólarljósið mætir í Borgarnes með
kakó – slökunarviðburð í Blóma-
setrið Kaffi Kyrrð. Drukkið er
helgað kakó - tónheilun og slök-
un. Rými skapað fyrir að tengja
sig við hjartaljósið sitt. Skráning
hjá Sólarljósinu með skilaboð-
um á Facebook eða á netfanginu
solarmusterid@gmail.com.
Verð 4000 kr.
Akranes –
föstudagur 12. nóvember
ÍA mætir Sindra í 1. deild karla í
körfuknattleik í Íþróttahúsinu við
Vesturgötu og hefst leikurinn kl.
19:15.
Borgarnes –
föstudagur 12. nóvember
Skallagrímur fær Selfoss í heim-
sókn í 1. deild karla í körfuknattleik
kl. 19:15.
Borgarnes –
sunnudagur 14. nóvember
Smakkdagur í Ljómalind þar sem
boðið verður upp á að smakka
margt kræsilegt á milli kl. 14 og 16.
Arnarstapi –
þriðjudagur 16. nóvember
Sögur, kynning og smakk í
Samkomuhúsinu á Arnarstapa kl.
21:00. Kvöldið mun einkennast af
sögum og kynningu á mataræði
Hellnara áður fyrr og smakk á nýju
Jöklarasnakki. Allir velkomnir og
frítt inn.
Til leigu á Bifröst
Íbúð til leigu á besta stað og kyrr-
látu umhverfi. Íbúðin er 76 fm
með tveimur svefnherbergjum,
baðherbergi með aðstöðu fyrir
þvottavél, geymslu og alrými með
stofu og eldhúsi. Þriggja mánaða
ábyrgð. Frekari upplýsingar í síma
570-7010 eða á netfangið bjorg@
sagaz.is.
Íbúð til leigu
Er með 65 fm íbúð til leigu í Borg-
arnesi, laus nú þegar. Nánari upp-
lýsingar í síma 863-2022.
Íbúð á Bifröst til leigu
Íbúð með einu svefnherbergi til
leigu á Bifröst. Leiga er 110 þús-
und á mánuði með hita og raf-
magni. Frekari upplýsingar í síma
611-4197 eða á netfanginu ros-
ehilmar8@gmail.com.
Óska eftir fartölvu
Óska eftir notaðri fartölvu og
gömlum gsm síma. Nánari upp-
lýsingar í netfanginu jonsragnh@
gmail.com.
AL-ANON
AL-ANON fundir á Akranesi í
gamla Landsbankahúsinu við
Suðurgötu 57, önnur hæð, alla
þriðjudaga kl 19:30 og laugar-
daga kl. 11:00. Nánari upplýsingar
má finna á al-anon.is.
LEIGUMARKAÐUR
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
Á döfinni
ÓSKAST KEYPT
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
Smáauglýsingar
Getir þú barn
þá birtist það
hér, þ.e.a.s .
barnið!
WWW.SKESSUHORN.IS
27. október. Stúlka. Þyngd: 4.000
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Lilja
Dóra Björnsdóttir og Símon Grét-
ar Rúnarsson, Grundarfirði. Stúlk-
an fæddist á Landspítalanum.
VILT ÞÚ
VERA MEÐ?
Dagana 15-26.11.21 munu tökur á auglýsingaefni fyrir
Akranes fara fram. Þar verður leitast við að sýna fólkið
okkar og fallega bæinn, náttúruna og allt það sem við
Skagamenn höfum upp á að bjóða.
Við leitum því eftir allskonar fólki á aldrinum 0 - 99+
sem langar að vera með í skemmtilegu verkefni.
Vinsamlegast sendið mynd, nafn, aldur og símanúmer
á katrind@akranes.is eða hringið í Katrínu Drafnardóttur
í síma 661 8664