Vesturbæjarblaðið - des. 2021, Blaðsíða 1

Vesturbæjarblaðið - des. 2021, Blaðsíða 1
12. tbl. 24. árg. DESEMBER 2021Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Vesturbæjarútibú við Hagatorg Erum einnig á visir.is Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18 Laugardaga: kl. 10-17 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Betri laun Bókhald | Laun | Ráðgjöf virtus.is Vesturbæjarlaug er 60 ára. Hún var tekin í notkun 25. nóvember 1961 og opnuð fyrir almenningi þann 2. desember sama ár. Byggingarnefnd var skipuð árið 1953 og var Birgir Kjaran formaður hennar. Nefndin fékk fjárfestingarleyfi eftir fjögurra ára baráttu árið 1957. Vesturbæjarlaug er í hugum margra Vesturbæinga hjarta Vesturbæjarins og þeirra helsti griðastaður. Fyrir marga er viðkoma í lauginni fastur og órjúfanlegur partur af deginum. Fyrir aðra er laugin samkomustaður þar sem fólk hittir vini og kunningja til að eiga góðar stundir saman í heitu pottunum eða gufunni. Nánar er sagt frá lauginni á bls. 8. jólagjafahandbók ELKO er komin út 100 bls. af jólagjafahugmyndum Sjáðu allt blaðið á elko.is Jóladagatalið er komið í sölu OPIÐ 8-24 ALLA DAGA Á EIÐISTORGI Vesturbæjarlaug í 60 ár Hagamel 39 - Sími 551-0224 Úrb. Hólsalla lambahangikjöt Helgartilboð Þegar líða fer að jólum Hreindýrakjöt, villigæsir, krónhjartarkjöt, confit, dádýrakjöt, aliendur, aligæsir, Hólsalla-, Húsavíkur-, KEA- og SS hangikjöt, kalkúnar, tvíreykt sauðahangikjöt, Ali hamborgarhryggir, skoskar rjúpur, paté, nautalundir, elgur, ferskir kalkúnar og kalkúnabringur, lifrarkæfuefni, hreindýrahakk, Wellington, ostrur, styrjuhrogn, hérafile, andabringur, villigæsabringur, fasanar, kalkúnaskip, hnetusteikur og norska jólakakan. Látið fagmenn okkar aðstoða við val á hátíðarmatnum - Munið að panta tímanlega! 20%afsláttur miðvikudag – mánudags 15.-20. desember á meðan birgðir endast Gleðileg jól

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.