Vesturbæjarblaðið - des. 2021, Blaðsíða 19

Vesturbæjarblaðið - des. 2021, Blaðsíða 19
Nú leitum við að kraftmiklu, skapandi og metnaðarfullu fólki til að slást í för með okkur og móta starfið í fyrstu skólunum tveimur, við Eggertsgötu og Nauthólsveg. Við leitum að: • Aðstoðarleikskólastjóra • Deildarstjóra • Sérkennslustjóra • Leikskólakennurum Fríðindi: • Sundkort • Menningarkort • Afsláttur á dvalargjaldi • Heilsustyrkur • Samgöngustyrkur • Frír hádegismatur • Forgangur í leikskóla Fjórar ævintýraborgir: • Eggertsgata – 85 börn, opnun janúar 2022 • Nauthólsvegur – 100 börn, opnun janúar 2022 • Vogabyggð – 100 börn, opnun vorið 2022 • Barónsstígur – 60 ungbörn, opnun vorið 2022 Nánari upplýsingar um störfin og ævintýraborgirnar á reykjavik.is/storf Ævintýraborgirnar eru leikskólar miðsvæðis í borginni. Í þeim verður góður aðbúnaður fyrir börn og starfsfólk. Frábær starfsmannaaðstaða, nægt rými og 36 stunda vinnuvika. Ævintýraborg Eggertsgötu Opnun í byrjun janúar 2022 Ævintýraborg Nauthólsvegi Opnun í lok janúar 2022 Tveir nýir leikskólar verða opnaðir í Reykjavík janúar 2022. - Viltu taka þátt í að móta skólann frá upphafi? Viltu vera með fRA UPPHAFI'

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.