Vesturbæjarblaðið - des. 2021, Blaðsíða 17
17VesturbæjarblaðiðDESEMBER 2021
• Er komið að húsnæðis
skiptum eða vantar þig
stuðning og ráðgjöf við
erfðaskrá, kaupmála eða
dánarbússkipti?
• Vilt þú fá lögmann þér við
hlið sölu fasteignar án þess
að greiða aukalega fyrir þá
þjónustu?
• BÚUM VEL veitir nýja
tegund þjónustu.
Kynntu þér málið.
Elín Sigrún, lögmaður
Tryggvagötu 11, 2. hæð
sími 783 8600
elin@buumvel.is
www.buumvel.is
Sérhæfð
lögfræði þjónusta
við búsetuskipti
með áherslu á 60+
Arna
ís- og kaffibar
– Verið velkomin –
OPIð 9-21 ALLA DAGA
Eiðistorg 15 • 170 Seltjarnarnes
Verið velkomin
til okkar á Eiðistorgið
Við bjóðum upp á kaffi og ótal bragð-
tegundir af dásamlegum Örnu ís.
Opið virka daga 9 - 18
og helgar 10 - 18.
Eiðistorgi 15
facebook.com/arnaisogkaffi
Verið Velkomin
til Okkar á EiðistOrgið
Við bjóðum up á ffi ótal bragð-
tegundir af dásamlegum Örnu ís.
Í janúar á þessu ári samþykkti borgarstjórn
Reykjavíkur að veita 460 milljónum króna í
vinnu- og virkniaðgerðir. Um er að ræða samstarfs-
verkefni milli velferðarsviðs og mannauðs- og
starfsumhverfissviðs um vinnumiðlun og stuðnings-
og virknimiðlun. Markmiðið er að aðstoða fólk sem
hefur verið án atvinnu til lengri tíma að komast
aftur í virkni og starf.
Reykjavík hefur hingað til ráðið 212 manns en
að auki hafa vinnumarkaðsaðgerðirnar skilað 934
viðbótarsumarstörfum fyrir 18 ára og eldri og
200 störfum fyrir 17 ára einstaklinga, síðustu tvö
sumur. Um er að ræða tímabundið átaksverkefni,
eins og verkefnið Hefjum störf sem heyrir undir
Vinnumálastofnun; þarft verkefni eftir Covid 19 til
þess að hjálpa fólki að fá vinnu og komast í virkni.
Þetta eru tímabundin störf, oftast til sex mánaða, en
margir hafa fengið áframhaldandi ráðningu.
Á þriðja hundrað ráðninga
auk sumarstarfa
Þetta fólk er ef til vill ekki í sumarstarfi, en það
stundar sumarlíf við Reykjavíkurtjörn.
- vinnumarkaðsaðgerðir Reykjavíkurborgar reynast vel