Morgunblaðið - 02.04.2022, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 02.04.2022, Qupperneq 34
Auglýst er eftir sérfræðingi við húsasafn Þjóðminjasafns Íslands. Helstu verkefni starfsmanns tengjast viðhaldi á húsum í húsasafni Þjóðminjasafns og innviða- uppbyggingu þeim tengdum. Helstu verkefni og ábyrgð • Stefnumótun og áætlunargerð fyrir húsasafnið • Stjórnun og eftirlit með viðhaldsframkvæmdum • Samnings- og skýrslugerð • Öryggismál • Samstarf við rekstraraðila • Þátttaka í rannsóknarvinnu og fræðslu • Þátttaka í öðrum verkefnum kjarnasviðs safneignar Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, háskólapróf í arkitektúr æskilegt • Reynsla af skipulagningu og verkstjórn verkefna í byggingariðnaði er kostur • Þekking á íslenskum byggingararfi og torfhúsum og viðhaldi þeirra er kostur • Reynsla af rannsóknarstörfum og skýrslugerð æskileg • Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Góð almenn tölvukunnátta og þekking á teikniforritum • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Þekking á norðurlanda- tungumáli er kostur • Starfinu fylgja talsverð ferðalög um landið og er bílpróf nauðsynlegt Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2022. Frekari upplýsingar www.thjodminjasafn.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágústa Kristófersdóttir, framkvæmdastjóri kjarnasviðs, netfang: agusta@thjodminjasafn.is, sími 620 7744 og Þorbjörg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og þjónustu, netfang: thorbjorg@thjodminjasafn.is, sími 864 7900. Sérfræðingur við húsasafn Þjóðminjasafns Íslands Þjóðminjasafn Íslands er höfuðsafn á sviði menningarminja og starfar á grundvelli laga nr. 140/2011, safnalaga nr. 141/2011 og laga um menningarminjar nr. 80/2012. Þjóðminjasafn Íslands starfar í almannaþágu og er hlutverk þess að stuðla sem best að varðveislu menningarminja á landsvísu, þekkingarsköpun og fjölbreyttri fræðslu um menningarsögu Íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.