Morgunblaðið - 21.04.2022, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 21.04.2022, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 FLOTT ÚRVAL AF SUMARLEGUM SKÓM FYRIR FERÐALAGIÐ! Espadrillur kr. 26.980 Espadrillur kr. 26.980 Sandalar kr. 31.880 Sandalar kr. 29.800 Strigaskór kr. 26.980 Strigaskór kr. 26.980 Sandalar kr. 17.900 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 SKOÐIÐ laxdal.is LAXDAL er í leiðinni Gleðilegt sumar Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar vörur streyma inn Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Gleðilegt sumar Gallakjóll kr. 10.990.- Str. S-XXL 2 litir Ferðafélag Íslands og Háskóli Ís- lands standa fyrir fuglaskoðun í Grafarvogi nk. laugardag sem hefst kl. 11 frá Grafarvogskirkju. Kætast þá fuglavinir en þessi skoðun hefur fallið niður tvö síðustu ár vegna kórónuveirufaraldursins. Skoðunin er hluti af verkefninu „Með fróðleik í fararnesti“ sem Há- skólinn hefur staðið fyrir frá aldar- afmæli skólans árið 2011. Þátttaka í fuglaskoðuninni er ókeypis og öll- um heimil. Sölvi Rúnar Vignisson, doktorsnemi og kennari við HÍ, mun leiða skoðunina ásamt fleiri fuglafræðingum. „Þegar farfuglarnir flykkjast heim að fögru landi ísa er vorið komið og sumarið á næsta leiti með sínum fagra fuglasöng,“ segir m.a. í tilkynningu um viðburðinn en gengið verður um fjöruna í Grafar- vogi. Þar hafa farfuglar safnast saman í stórum hópum og því verð- ur vafalítið margt að sjá. Gott er að koma með sjónauka og gjarnan fuglabækur en gangan mun taka um tvo tíma. Fuglaskoðun í Grafar- vogi á laugardaginn Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Fuglaskoðun Loksins geta fugla- vinir gengið um Grafarvoginn í fylgd sérfræðinga og fræðst. Lögreglunni á Vestfjörðum barst til- kynning skömmu fyrir kl. 15 í gær um slys í Tálknafirði, utan við Poll- inn svokallaða. Kom fram að maður hefði velt sexhjóli og væri slasaður eftir. Í tilkynningu lögreglunnar kom fram að lögreglumenn frá Patreks- firði hefðu farið strax á vettvang auk sjúkrabifreiðar og björgunarsveitar- manna en slysið mun hafa átt sér stað utan alfaraleiða. Er viðbragðsaðilar komu á vett- vang var ökumaðurinn með meðvit- und en í ljósi eðlis slyssins var hann í framhaldinu fluttur til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Unnið er að rannsókn málsins. Sexhjólaslys í Tálknafirði Morgunblaðið/Guðlaugur J. Albertsson Tálknafjörður Maðurinn var fluttur til Reykjavíkur með sjúkraflugi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.