Morgunblaðið - 21.04.2022, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.04.2022, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 2022 47 Upplýsingatækniteymi Alcoa Fjarðaáls leitar að jákvæðumog drífandi sérfræðingi til að annast daglegan rekstur tölvukerfa og notendaþjónustu íMicrosoft umhverfi. Markmiðið er að þjónustan uppfylli ströngustu kröfur og að stöðugt sé verið að bæta hana. Upplýsingatækniteymi Fjarðaáls nýtur góðs afmjög öflugum innviðumog stuðningi móðurfélagsins Alcoa Corporation. Ábyrgð og verkefni Annast daglegan rekstur notendaþjónustu Greina og leysa tæknilegmál Bregðast skjótt við niðritíma upplýsingakerfa Kaupa inn, setja upp og skrá tölvubúnað Veita notendumaðstoð, þjálfun og fræðslu Sjá til þess að upplýsingastöðlumAlcoa sé fylgt Vera tengiliður við Alcoa Corporation Vinna að umbótum á notendaþjónustunni Menntun, hæfni og reynsla Háskólapróf í kerfisfræði eða tölvunarfræði eða önnurmenntun semnýtist í starfi Minnst tveggja ára starfsreynsla Microsoft vottanir eruæskilegar Þjónustulund og lipurð í samskiptum Hæfni til aðmiðla, þjálfa og styðja við notendur Sjálfstæð vinnubrögð og færni í teymisvinnu Góð íslensku- og enskukunnátta Frekari upplýsingar um starfið veitir Stefán Karl Guðjónsson í tölvupósti á netfangið stefan.gudjonsson@alcoa.com eða í síma 843 7721. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið áwww.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 6. maí. Kerfisstjóri notendaþjónustu • • • • • • • • • • • • • • • Deildarstjóri máladeildar Menntasjóður námsmanna er félags- legur jöfnunarsjóður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms, án tillits til efnahags og stöðu að öðru leyti, með því að veita námsmönnum fjárhagslega aðstoð í formi námslána og styrkja. Hjá Menntasjóði námsmanna starfa um 40 starfsmenn. Gildi sjóðsins eru: fagmennska, samstarf og framsækni. Nánari upplýsingar má finna á: www.menntasjodur.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntasjóður námsmanna (MSNM) óskar eftir að ráða metnaðarfullan leiðtoga með yfirgripsmikla þekkingu og brennandi áhuga á stjórnsýslumálum. Um framtíðarstarf er að ræða og er starfshlutfall 100%. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi og verkefnum deildarinnar • Undirbúningur og úrvinnsla erinda vegna endurgreiðslu- og vafamála fyrir og eftir stjórnarfundi • Umsjón með kærumálum til málskotsnefndar MSNM • Vinna við breytingar á lánareglum MSNM • Ábyrgð á gæða- og upplýsingamálum • Umsjón með bréfum til erfingja dánarbúa ábyrgðarmanna • Yfirumsjón með jöfnunarstyrk • Ýmis lögfræðileg verkefni innan sjóðsins Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Framlengdur umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf (hvort tveggja á íslensku), þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra við Fræðagarð stéttarfélag. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. • Kandídats- og/eða meistarapróf í lögfræði • Reynsla af stjórnun • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu • Reynsla og þekking á sviði persónuverndar og kröfuréttar er kostur • Leiðtogahæfni, jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti og góð færni í textagerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.