Morgunblaðið - 21.04.2022, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 21.04.2022, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 2022 49 Vegna aukinna umsvifa er leitað að sjálfstæðum og árangursdrifnum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Viðkomandi sér um að samhæfa og stýra starfsemi afkomueininga Hreinsitækni ehf. og dótturfélaga, í samvinnu við rekstrarstjóra viðkomandi afkomueininga. Í boði er afar áhugavert starf í ört vaxandi fyrirtæki og heyrir starfið undir forstjóra. Helstu verkefni: • Stjórnun rekstrarsviðs og samhæfing einstakra rekstrareininga. • Þróun lykilmælikvarða, tekna og afkomu. • Áætlanagerð, frávikagreiningar og arðsemisútreikningar. • Samskipti við hagaðila. • Ýmis verkefni sem snúa að skilvirkni og samþættingu í rekstri. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • 3-5 ára reynsla af sambærilegu starfi. • Reynsla af áætlanagerð, greiningarvinnu og framsetningu rekstrarupplýsinga. • Mjög góð greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. • Jákvæðni í mannlegum samskiptum og hæfni til að starfa í hópi. • Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð. • Mjög góð tölvukunnátta ásamt hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna star!nu. Ums'ón með star,nu *afa Hilmar &arðar H'altason $*ilmar#vinnvinn.is" og Hil-ur %. (agnars-óttir $*il-ur#vinnvinn.is". )ramkvæm-ast'óri rekstrarsviðs $!++" Hreinsitækni ehf. er leiðandi fyrirtæki á sviði umhverfismála á Íslandi. Félagið þjónustar gatna- og fráveitukerfi flestra stærstu eigenda slíkra kerfa í landinu. Þá sinnir fyrirtækið umfangsmiklum verkefnum fyrir orkusækinn iðnað. Félagið leggur áherslu á gott samstarf við viðskiptavini, birgja og aðra hagaðila og að bjóða starfsmönnum upp á áhugavert og hvetjandi vinnuumhverfi. Starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga þess eru um 120 talsins. ARKITEKT ARKITEKT BYGGINGA FRÆÐINGUR LANDLAGS arkitektar YRKI Við hjá Yrki arkitektum leitum að öflugu fólki til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum á næstu misserum. Verkefnin eru á sviði arkitektúrs, skipulags, landslags- og borgarhönnunar. Okkur vantar arkitekt, byggingafræðing og landslagsarkitekt. Fyrir arkitekt og byggingafræðing er æskileg að viðkomandi hafi grunnkunnáttu á Revit og fyrir landslagsarkitekt grunnkunnáttu á Autocad. Hvetjum til frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Áhugasamir geta haft samband á netfangið: yngvi@yrki.is Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.