Morgunblaðið - 21.04.2022, Síða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 2022
Bókanastaða ferðaþjónustufyrirtækja virðist vera með ágætum yfir sum-
arið sem nú er gengið í garð, að sögn Jóhannesar Þórs Skúlasonar. Hjólin
hafi þó rúllað hægt af stað og því sé ekki hægt að búast við meira en 1,1 til
1,2 milljónum ferðamanna til landsins í ár.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Gerir ráð fyrir 1,2 milljónum
Á föstudag: Suðaustan 3-10 m/s
og bjartviðri, en skýjað með köflum
og úrkomulítið á Vesturlandi og lík-
ur á þokulofti við austurströndina.
Hiti 6 til 14 stig, svalast á Vest-
fjörðum. Á laugardag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en sums staðar skýjað við
ströndina. Hiti breytist lítið.
RÚV
08.30 Rán og Sævar
08.41 Bréfabær
08.52 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga björnum/
Hvolpar bjarga bónda-
lausu býli
09.14 Ronja ræningjadóttir
09.38 Zorro
10.00 Hagamús: með lífið í
lúkunum
10.55 Attenborough: Undur
eggjanna
11.50 Hvunndagshetjur
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Fólkið í landinu
13.30 Hamingjan býr í hæg-
lætinu
14.25 Átök í uppeldinu
15.05 Eins og málverk eftir
Eggert Pétursson
16.20 Fimleikahringurinn
2020
16.55 Svikabrögð
17.25 Landinn
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.36 Tryllitæki
18.43 KrakkaRÚV – Tónlist
18.45 Sögur – stuttmyndir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Beirút – Akureyri
20.30 Okkar á milli
21.00 Synd og skömm
21.50 Lögregluvaktin
22.35 Vitjanir
23.25 Babýlon Berlín
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.12 The Late Late Show
with James Corden
13.52 The Block
14.54 Black-ish
16.40 Spin City
17.05 The King of Queens
17.25 Everybody Loves Ray-
mond
17.50 Dr. Phil
18.35 The Late Late Show
with James Corden
19.20 Single Parents
19.40 Superstore
20.10 MakeUp
20.45 Ræktum garðinn
21.00 9-1-1
21.50 NCIS: Hawaii
22.35 In the Dark
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Berlin Station
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Skoppa og Skrítla í
húsdýragarðinum
08.30 Strumparnir
08.55 Siggi
09.05 Monsurnar
09.20 Heiða
09.40 Víkingurinn Viggó
09.50 Lína langsokkur
10.15 Mæja býfluga: Hun-
angsleikarnir
11.35 Simpson-fjölskyldan
11.55 Simpson-fjölskyldan
12.20 Impractical Jokers
12.40 Impractical Jokers
13.00 30 Rock
13.20 30 Rock
13.45 Ísskápastríð
14.15 Ísskápastríð
14.50 Borgarstjórinn
15.15 Borgarstjórinn
15.40 Kviss
16.30 Blindur bakstur
17.00 Masterchef USA
17.40 Wipeout
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 SamSam
20.05 Aðalpersónur
20.25 Girls5eva
20.55 NCIS: New Orleans
21.40 The Blacklist
22.25 Killing Eve
23.10 Boss Level
00.45 The Photograph
02.30 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttavaktin úrval
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Verk og vit 2022 (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
20.00 Að austan (e)
20.30 Húsin í bænum (e) –
Danmörk
21.00 Fiskidagstónleikar –
2019
23.00 Að austan (e) – 24/
03/2022
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hún skrifar svo vel að
efnið talar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumarkomuljóð eftir
Matthías Jochumsson.
08.09 Nú er sumar.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Á reki með KK.
11.00 Guðsþjónusta í Linda-
kirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Kindur.
14.00 „Nú er tími tún að slá“.
15.00 Óvitar og englar.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Upptakturinn 2022.
17.30 Draumur um veruleika:
Smásaga.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Vorsónatan.
18.35 Kisa litla: Smásaga.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ástarsaga úr fjöllunum.
19.45 Töfrataflið: Smásaga.
20.00 Tívolí í Vatnsmýrinni.
21.05 Að fanga sumarið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Vor í Berlín.
23.10 Saman í myrkrinu.
21. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:34 21:20
ÍSAFJÖRÐUR 5:28 21:36
SIGLUFJÖRÐUR 5:10 21:19
DJÚPIVOGUR 5:01 20:52
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt 3-8 m/s í dag, en 8-13 syðst. Víða léttskýjað á norðanverðu landinu og smá
væta syðra yfir daginn, en vestantil í kvöld. Líkur á þokulofti við austurströndina. Hlýnar
víða.
Fyrsti þáttur af serí-
unni Vitjunum fór í
loftið á Ríkissjónvarp-
inu um páskana. Þætt-
irnir fjalla um hana
Kristínu, sem leikin er
af Söru Dögg Ásgeirs-
dóttur, sem flutti í
skyndi aftur heim til
foreldra sinna á
Hólmafirði eftir að eig-
inmaður hennar hélt
framhjá henni. Móðir
hennar Jóhanna, leikin af Helgu E. Jónsdóttur, er
miðill og heldur reglulega miðilsfundi á heimili
sínu.
Fyrsti þátturinn rann vel en var samt ekki alveg
nógu spennandi. Eiginlega var stiklan fyrir næsta
þátt meira spennandi en þátturinn. Söguþráður
fyrsta þáttar minnir helst á fyrstu tvo kaflana í
bók úr Rauðu seríunni góðu, þar sem aðalhetja í
ástarsorg kemur aftur á sínar heimaslóðir, kemur
auga á mögulegan fyrrverandi kærasta, eða ein-
hvern alveg nýjan, en getur ekki enn slitið sig frá
manneskjunni sem særði hana síðast.
Serían lofar þó alveg góðu og bíð ég spennt eft-
ir næsta þætti, enda ætti Rauða serían að flokkast
sem heimsbókmenntir og vera á leslista í fram-
haldsskólum. Leikaravalið er skemmtilegt og er
gaman að sjá Kötlu Njálsdóttur, leik- og söng-
konu, valda svo stóru hlutverki á litla skjánum. Þó
mikið sé um kunnuleg stef í seríunni ætti það ekki
að skemma mikið fyrir, enda eru draugagangur,
forboðnar ástir og Laddi tímalaus klassík.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Rauða serían
mætt á skjáinn
Kristín Sara Dögg Ás-
geirsdóttir fer með hlut-
verk Kristínar.
10 til 14 Þór Bæring Þór fagnar
fyrsta sumardeginum með betri
blöndunni af tónlist á K100.
14 til 18 Yngvi Eysteins Sólskins-
drengurinn Yngvi og frábær tónlist í
allan dag á K100. Gleðilegt sumar!
Leiðsögumaðurinn og náttúruunn-
andinn Perla Magnúsdóttir eyðir
nú fimm vikum á ævintýraeyjunni
Madeira. Hún segir að apríl, þegar
norðurljósatímabilið er að klárast,
sé fullkomni tíminn fyrir íslenska
leiðsögumenn til að stinga af og
njóta lífsins úti í heimi – sem er
einmitt það sem hún ákvað að gera
ásamt unnusta sínum, Guðmundi
Lúther. Hún ræddi um ferðina og
eyjuna sjálfa í Síðdegisþættinum á
dögunum en viðtalið er í heild sinni
á K100.is.
Perla nýtur lífsins í
perlu Atlantshafsins
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 rigning Lúxemborg 15 heiðskírt Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 17 heiðskírt Madríd 12 léttskýjað
Akureyri 10 alskýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 15 þrumuveður
Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 15 skýjað Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 rigning London 16 skýjað Róm 17 heiðskírt
Nuuk -5 léttskýjað París 18 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 16 heiðskírt Winnipeg 2 alskýjað
Ósló 20 heiðskírt Hamborg 14 heiðskírt Montreal 3 skýjað
Kaupmannahöfn 15 alskýjað Berlín 14 léttskýjað New York 12 heiðskírt
Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 13 heiðskírt Chicago 9 alskýjað
Helsinki 11 heiðskírt Moskva 13 alskýjað Orlando 24 skýjað
DYk
U