Morgunblaðið - 06.05.2022, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.05.2022, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÓRKOSTLEG NÝ FJÖLSKYLDUMYND ÚR TÖFRAHEIMI HARRY POTTER. U S A TO D AY 89% 92% 81% Total Film Radio Times Empire Rolling StoneLA Times Colin Firth – Matthew Macfadyen – Kelly Macdonald THE LEGACY CONTINUES 72% BENEDICT CUMBERBATCH ELIZABETH OLSEN chiwetel ejiofor BENEDICT WONG xochitl gomez MICHAEL STÜHLBARG RACHEL MCadams » Bandaríski söngvar- inn og lagasmiðurinn Khalid tróð upp í Laug- ardalshöll í fyrrakvöld við mikla ánægju og undirtektir tónleika- gesta, eins og sjá má af meðfylgjandi myndum. Khalid er aðeins 24 ára en hefur þegar hlotið virt verðlaun og tilnefn- ingar fyrir list sína, m.a. sex Billboard-verðlaun. Reykjavíkurdætur og GDRN sáu um að hita upp mannskapinn í Höllinni. Tónlistarmaðurinn Khalid skemmti landanum í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld Aðdáendur Það var kátt í höllinni og gestir greinilega sáttir við Khalid. Sprækur Khalid sprangaði um sviðið og var í miklu stuði. Fjör Loksins má halda fjölmenna tónleika eftir langt covid-hlé.Símatími Ungar konur með farsíma sína á lofti til að fanga augnablikið. Morgunblaðið/Eggert Vinsæll Khalid er sagður einn vinsælasti tónlistarmaður heims en hann sló í gegn fyrir sex árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.