Morgunblaðið - 17.05.2022, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 2022
Anna Hildur Guðmundsdóttir var óvænt kjörin formaður SÁÁ fyrr á
þessu ári eftir mikla dramatík og flokkadrætti innan samtakanna. Nú
stendur fyrir dyrum að kjósa nýjan formann til frambúðar. Anna Hildur
lýsir því yfir í Dagmálaþætti dagsins að hún bjóði sig fram í því kjöri
sem verður í næsta mánuði.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Samtökin björguðu lífi mínu
Á miðvikudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-10
m/s og rigning víða um land. Hiti 5
til 15 stig, hlýjast suðvestanlands.
Á fimmtudag:
Norðustan 8-13 m/s og rigning norðvestan til, en annars suðaustan 3-10 og víða skúrir.
Hiti yfirleitt 8 til 15 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2011-2012
14.35 Fyrir alla muni
15.05 89 á stöðinni
15.25 Lífsins lystisemdir
15.55 Team Spark
16.35 Heillandi hönnun
17.05 Íslendingar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hönnunarstirnin
18.18 Söguspilið
18.40 Dansinn okkar
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Skapalón
20.25 ME sjúkdómurinn: Ör-
mögnun úti á jaðri
21.05 Flekklaus
21.40 Hamingjuleit
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Njósnir í Berlín
23.10 Fjölskyldubönd
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 Survivor
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 A.P. BIO
19.40 American Auto
20.10 Good Sam
21.00 FBI
21.50 FBI: Most Wanted
22.40 Love Island Australia
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Strange Angel
01.25 The Rookie
02.10 Chicago Med
02.55 Wolfe
03.45 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Ultimate Veg Jamie
10.10 Masterchef USA
10.50 Call Me Kat
11.10 Shark Tank
11.55 Home Economics
12.15 30 Rock
12.35 Nágrannar
12.55 The Great British Bake
Off
13.55 Tiny Lives
14.50 Cherish the Day
15.35 The Masked Dancer
16.40 Grey’s Anatomy
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Hell’s Kitchen USA
19.50 Last Man Standing
20.15 S.W.A.T.
20.55 Better Call Saul
21.40 Last Week Tonight with
John Oliver
22.15 Fávitar
22.30 Gentleman Jack
23.30 Next
00.10 Supernatural
00.50 The O.C.
01.35 Ultimate Veg Jamie
02.20 Call Me Kat
02.40 Shark Tank
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Útkall
20.00 Heilsa og lífsgæði í
Hveragerði
Endurt. allan sólarhr.
07.30 Tónlist
08.00 Charles Stanley
08.30 Tomorroẃs World
09.00 Time for Hope
09.30 Máttarstundin
10.30 Trúarlíf
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
20.00 Frá landsbyggðunum –
9. þáttur
20.30 Mín leið (e)
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Parísar-
hjól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
17. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:06 22:44
ÍSAFJÖRÐUR 3:44 23:15
SIGLUFJÖRÐUR 3:26 22:59
DJÚPIVOGUR 3:29 22:19
Veðrið kl. 12 í dag
Rigning með köflum sunnan til á landinu í dag, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti 10 til 18
stig, hlýjast fyrir norðan, en svalara austast.
Einhverjir skemmti-
legustu þættir í ís-
lensku sjónvarpi í dag
eru Húsin í bænum á
N4 og umsjónarmað-
urinn, Árni Árnason,
með okkar allra glað-
beittustu mönnum. Og
fjölfróður um bygg-
ingar og bæjar-
skipulag.
Þegar ég hitti á
Árna á dögunum var
hann staddur við Höpfnershús og þær perlur í
Innbænum á Akureyri. Að skoða húsin og götu-
myndina í heild sinni. Varaði eindregið við bygg-
ingu háhýsa á svæðinu enda væri það eins og að
mæta í veislu á sundskýlu og í sparijakka úr JMJ.
Síðan fann okkar maður veg sem lokaður var
vegna aurbleytu með tilheyrandi merkingum. Rak
í rogastans enda hafði hann ekki lent í slíku síðan í
Vaðlaheiðinni í gamla daga. Árni er maður hug-
myndaríkur og sá að sjálfsögðu sóknarfæri í
þessu. Fyrir ferðaþjónustuna. Erlendir ferðamenn
hefðu aldrei heyrt um aurbleytu og hvað þá að
hún lokaði vegum, þannig að einsýnt væri að þeir
myndu streyma milljónum saman til landsins til að
berja undrið augum. Yrði það bara auglýst.
Að því búnu upplýsti Árni mig um loftvarnir og
las upp úr merkilegum bæklingi handa Akureyr-
ingum frá stríðsárunum. Dró loks úr pússi sínu
fána Þriðja ríkisins sem blakti víst við hún í garði í
innbænum fyrir stríð. Þar til Bretarnir komu.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Sóknarfæri í
aurbleytunni
Glaðbeittur Árni Árna-
son veit allt um hús.
Ljósmynd/N4
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Yngvi
spilar betri
blönduna af tónlist síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Bretinn Sam Ryder, sem lenti í
öðru sæti með lagið sitt Spaceman
í Eurovision, á eftir Úkra-
ínumönnum, þykir afskaplega líkur
einum ástsælum íslenskum söngv-
ara sem einmitt hefur tekið þátt í
Eurovision. Eyþór Ingi Gunn-
laugsson vakti sjálfur athygli á
þessum tvífara sínum í story á in-
stagram hjá sér eftir keppnina þar
sem hann sagðist ekki vera breski
söngvarinn og taggaði Sam Ryder í
færsluna. Í kjölfarið birti hann aðra
mynd af Ryder sjálfum, þar sem
hann viðurkenndi að líkindin væru
nokkuð ógnvekjandi.
Nánar á K100.is.
Eyþór Ingi óviss
um hvort hann sé
síðhærður Breti
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 16 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 25 léttskýjað
Akureyri 18 heiðskírt Dublin 20 skýjað Barcelona 24 heiðskírt
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 11 alskýjað Mallorca 24 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 15 léttskýjað London 19 léttskýjað Róm 26 heiðskírt
Nuuk 2 heiðskírt París 25 heiðskírt Aþena 25 léttskýjað
Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað Winnipeg 8 skýjað
Ósló 18 alskýjað Hamborg 22 heiðskírt Montreal 20 alskýjað
Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 24 heiðskírt New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 26 léttskýjað Chicago 23 léttskýjað
Helsinki 12 léttskýjað Moskva 11 alskýjað Orlando 28 heiðskírt
DYk
U
Við
Hækk
um
nni
í gleð
i