Morgunblaðið - 15.06.2022, Síða 25

Morgunblaðið - 15.06.2022, Síða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ Empire Rolling StoneLA Times BENEDICT CUMBERBATCH ELIZABETH OLSEN chiwetel ejiofor BENEDICT WONG xochitl gomez MICHAEL STÜHLBARG RACHEL MCadams U S A TO D AY 72% STÓRKOSTLEG NÝ FJÖLSKYLDUMYND ÚR TÖFRAHEIMI HARRY POTTER. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 96% Empire The Playlist BBC The sun Total FilmRogerEbert.com “Top Gun: Maverick is outstanding.” Breathtaking “It’s the BEST MOVIE OF THE YEAR!” “Might be the best movie in 10 years.” “Top Gun: Maverick is fantastic.” “Best Action Sequel Of All Time” “What going to the movies is all about” “You must see this one in the theater.” “a must see!” 89% Gleðin var allsráðandi í Þjóðleik- húsinu í gærkvöldi þegar Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman, voru afhent í 20. sinn. Kynnar kvöldsins voru Guðmundur Felixson og Vig- dís Hafliðadóttir, sem fóru á kost- um við mikinn fögnuð áhorfenda. Verðlaunahafar notuðu margir Gleðin allsráðandi Morgunblaðið/Eggert Sýning ársins Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, ásamt leikhópi sýningarinnar 9 líf. Aiôn Erna Ómarsdóttir var verð- launuð sem danshöfundur ársins. Klökk Halldóra Geirharðsdóttir var verðlaunuð fyrir bestan leik í aðalhlutverki og sem söngvari ársins í 9 líf. Gleði Lee Proud, Eva Signý Berger og Þórunn Arna Kristjánsdóttir tóku við verðlaunum fyrir barnasýningu ársins sem var Emil í Kattholti. Kátur Hilmir Snær Guðnason þótti besti leikarinn í aðalhlutverki. þakkarræður sínar til að leggja áherslu á að vinnan í leikhúsinu snúist ávallt um gjöfult samstarf alls hópsins. Margir voru svo inni- lega hissa á viðurkenningunni að þeir höfðu ekki undirbúið neina þakkarræðu og urðu því að hugsa hratt og spinna á staðnum. Ævintýri Stefán Jónsson var verðlaunaður fyrir leik- stjórn sína á Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.