Morgunblaðið - 17.06.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 2022
Þjóðfræðingarnir Eiríkur Valdimarsson og Anna Karen Unnsteins mættu í
Dagmál til að ræða sjálfan þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17. júní. Farið
var um víðan völl og komu lofsöngurinn, fjallkonan, íslenski þjóðbúning-
urinn og dagsetningin 17. júní meðal annars við sögu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Hvers vegna 17. júní?
Á laugardag: NV og N 8-15 m/s,
en 15-23 á SA- og A-landi. Rigning
um landið NA-vert, með hita 5-10
stig, en bjart með köflum S- og V-til
og hiti 8-16 stig. Dregur úr vindi eft-
ir hádegi og styttir smám saman upp. Á sunnudag: SV 8-15 m/s og súld/dálítil rigning
með köflum, en bjartviðri um landið A-vert fram eftir degi. Hiti 10-21 stig.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Mói
08.12 Skotti og Fló
08.19 Stuðboltarnir
08.30 Rán og Sævar
08.41 Bréfabær
08.52 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga íkornum/
Hvolpar bjarga
kengúru
09.14 Ronja ræningjadóttir
09.38 Zorro
10.00 Haförninn: Hinn helgi
örn
10.50 Kastljós
11.10 Hátíðarstund á Austur-
velli
11.50 Músíkmolar
12.00 Sunnanvindur
12.50 Vigdís – Fífldjarfa fram-
boðið
13.50 Söngvaskáldin og Sinfó
15.55 Úti
16.20 Frelsisvor
16.25 Stiklur
17.00 Retro Stefson – allra
síðasti sjens
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lesið í líkamann
18.29 Sögur – stuttmyndir
18.37 Sögur – stuttmyndir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ávarp forsætisráðherra
17. júní 2022
20.00 Förum á EM
20.30 Með allt á hreinu –
syngjum með
22.15 Stella í orlofi
23.40 Mýrin
01.10 Brot
02.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
06:00 Tónlist
13:15 The Late Late Show
með James Corden
14:00 The Block
15:00 Bachelor in Paradise
16:30 Spin City
16:55 The King of Queens
17:15 Everybody Loves Ray-
mond
17:40 Dr. Phil
18:25 The Late Late Show
með James Corden
19:10 The Unicorn
19:40 Black-ish
20:10 Wonder
22:00 Love Island
22:45 Love Island
23:30 Baywatch
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Neinei
08.25 Pipp og Pósý
08.30 Pipp og Pósý
08.40 Skoppa og Skrítla í
Afríku
09.00 Hvolpasveitin
09.25 Monsurnar
09.35 Greppikló
10.05 Drekatemjarinn
11.30 Soggi og læknarnir
fljúgandi
11.55 Hodja og töfrateppið
13.15 Hrúturinn Hreinn og
lamadýr bóndans
13.45 Land míns föður
14.40 Shipwrecked
15.30 MasterChef Junior
16.10 Bump
17.25 Real Time With Bill
Maher
17.40 10 Years Younger in 10
Days
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Norm of the North:
Family Vacation
20.25 Britain’s Got Talent
21.50 Saumaklúbburinn
23.10 Judas and the Black
Messiah
01.15 Land míns föður
02.10 Shipwrecked
03.00 Bump
03.30 10 Years Younger in 10
Days
18.30 Skjaldborg 2022
19.00 Skjaldborg 2022
19.30 Sigvaldi Kaldalóns (e)
20.00 Sigvaldi Kaldalóns (e)
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.00 Föstudagsþátturinn –
17/06/2022 ½
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.03 „Einn dag er regnið fell-
ur“.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni
þjóðhátíðardags.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Frá þjóðhátíð í
Reykjavík.
12.00 Hádegisútvarp.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Þarna lá ég á gólfinu
heima hjá Ragnari í
Smára.
14.00 Á ég bróður á Íslandi?.
15.00 Borgarmyndir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
16.55 Guðríður og geimfarið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Þjóðhátíðarpistill.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníutónleikar.
21.30 Fáni Íslands og
skjaldarmerki.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Penni Jóns
Sigurðssonar.
23.00 Forsetinn og
umheimurinn.
17. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:56 24:03
ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34
SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17
DJÚPIVOGUR 2:11 23:47
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-13 og rigning í dag, allvíða talsverð úrkoma á Norður- og Austurlandi, en
væta með köflum sunnantil. Vaxandi norðanátt síðdegis, víða norðan og norðvestan 10-
18 seint í kvöld. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast suðaustanlands.
Í gærmorgun rambaði
ég á athyglisverða
plötu. Hún ber heitið
Black Renditions og er
með hljómsveitinni
Spider God. Platan
kom út í upphafi ársins
og er vægast sagt …
athyglisverð. Skemmti-
legast væri fyrir hlust-
anda að vaða blint í sjó-
inn, hefja hlustun og
láta staðar numið við
lestur hér. Annars mun ég spilla gleðinni fyrir neð-
an en vonandi líka vekja áhuga einhverra.
Á plötunni eru 12 lög, allt feikivinsæl popplög
sem spanna undanfarin 40 ár. Spider God skellir í
ábreiður á slögurum á við I’m So Excited með The
Pointer Sisters, I Wanna Dance With Somebody
með Whitney Houston, Baby One More Time með
Britney Spears, Genie in a Bottle með Christinu
Aguilera, I Want it That Way með Backstreet Boys
og Don’t Stop Movin’ með S Club 7.
Sá galli er á gjöf Njarðar, eða kostur reyndar að
mínu mati, að Spider God er svartmálmshljómsveit
(e. black metal). Já, ábreiðurnar á öllum 12 lög-
unum eru í þeim tónlistarstíl, sem er einfaldlega
dásamlegt en kannski ekki allra.
Einhvern veginn gengur þetta upp. Þar hjálpar
til að öll lögin eru fyrir fram 100 prósent skotheldir
slagarar en einnig á hlut að máli að Spider God,
sem er eins manns hljómsveit eftir því sem ég
kemst næst, er afskaplega fær tónlistarmaður enda
svartmálmsútgáfurnar frábærlega útsettar hjá
þessum ónefnda og sniðuga manni.
Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson
Óvæntasta plötu-
hlustun ársins
Plata Umslagið gefur lít-
ið upp um innihaldið.
Ljósmynd/Spider God
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100.
Margir hafa hugsað sér að nýta
komandi helgi til hins ýtrasta en
17. júní, þjóðhátíðardagur Íslend-
inga, lendir að þessu sinni heppi-
lega á föstudegi og verður því úr
heil þriggja daga helgi.
Þau Kristín Sif, Ásgeir Páll og
Jón Axel ræddu langar helgar og
hvernig hægt er að nýta þær í
morgunþættinum Ísland vaknar á
dögunum. Nokkrar frábærar hug-
myndir komu upp í þættinum um
það hvernig megi nýta tímann sem
best, auk þess sem K100.is bætti
við nokkrum góðum hugmyndum.
Nánar er fjallað um hvernig nýta
má langar helgar á K100.is.
Hvernig er best að
nýta langar helgar?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 26 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 25 heiðskírt Madríd 38 heiðskírt
Akureyri 15 léttskýjað Dublin 23 skýjað Barcelona 32 heiðskírt
Egilsstaðir 15 skýjað Glasgow 20 léttskýjað Mallorca 30 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 28 skýjað Róm 31 heiðskírt
Nuuk 4 skýjað París 29 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 22 heiðskírt Winnipeg 16 skýjað
Ósló 22 skýjað Hamborg 20 heiðskírt Montreal 21 skýjað
Kaupmannahöfn 20 skýjað Berlín 23 heiðskírt New York 20 alskýjað
Stokkhólmur 18 rigning Vín 19 rigning Chicago 30 léttskýjað
Helsinki 19 léttskýjað Moskva 20 skýjað Orlando 33 heiðskírt
DYk
U
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. júní 2022
Auglýsendur athugið
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ