Morgunblaðið - 17.06.2022, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.2022, Blaðsíða 9
Til hamingju Alvotech með skráningu á Nasdaq New York! Við óskum starfsfólki og hluthöfum Alvotech innilega til hamingju með skráningu hlutabréfa félagsins á Nasdaq hlutabréfamarkaðinn í New York í gær. Á næstu dögum verður öðrum áfanga náð með samhliða skráningu félagsins á Nasdaq First North markaðinn á Íslandi. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans, Arion banka og Arctica Finance voru meðal ráðgjafa Alvotech við hlutafjáraukningu í aðdraganda skráningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.