Morgunblaðið - 17.06.2022, Page 9

Morgunblaðið - 17.06.2022, Page 9
Til hamingju Alvotech með skráningu á Nasdaq New York! Við óskum starfsfólki og hluthöfum Alvotech innilega til hamingju með skráningu hlutabréfa félagsins á Nasdaq hlutabréfamarkaðinn í New York í gær. Á næstu dögum verður öðrum áfanga náð með samhliða skráningu félagsins á Nasdaq First North markaðinn á Íslandi. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans, Arion banka og Arctica Finance voru meðal ráðgjafa Alvotech við hlutafjáraukningu í aðdraganda skráningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.