Morgunblaðið - 22.07.2022, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2022
Helga
rútgá
fanEinar
bárða
- anna
magg
a - yn
gvi ey
stein
s
Alla l
augar
daga
frá k
l 9-12
Kvikmyndin Þrot kom í kvikmyndahús í vikunni og mættu því Heimir Bjarna-
son leikstjóri og Bára Lind Þórarinsdóttir leikkona í Dagmál að ræða gerð
hennar, sem tók heil sjö ár.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Valdi nafn og skrifaði svo handritið
Á laugardag:Hæg breytileg átt eða
hafgola. Skýjað með köflum og líkur
á skúrum, einkum síðdegis. Hiti 9 til
19 stig, hlýjast inn til landsins.
Á sunnudag: Hæg norðlæg eða
breytileg átt, skýjað með köflum og sums staðar smáskúrir. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á
Suðurlandi.
RÚV
10.00 HM í frjálsíþróttum
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Sumarlandabrot
13.15 Útsvar 2012-2013
14.20 Hrefna Sætran grillar
14.45 Einmana á miðjum aldri
15.15 91 á stöðinni
15.35 Pöndurnar koma – Kaf-
loðnir diplómatar
16.25 Stiklur
16.55 Tónstofan
17.30 KrakkaRÚV
17.31 Ósagða sagan
17.59 Maturinn minn
18.10 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.18 KrakkaRÚV – Tónlist
18.20 Sumarlandabrot
18.30 Fréttayfirlit
18.35 EM stofan
18.50 Svíþjóð – Belgía
20.50 EM stofan
21.00 Fréttir
21.25 Íþróttir
21.30 Veður
21.40 Mannasiðir
23.00 Shakespeare og Hath-
away
24.00 HM í frjálsíþróttum
03.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
með James Corden
14.00 The Block
15.00 Bachelor in Paradise
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
með James Corden
19.10 The Unicorn
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelorette
21.40 The Golden Child
21.40 Airplane II: The Sequel
23.15 Love Island
00.45 Naked Gun: The Final
Insult
02.10 Broken City
03.55 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Líf dafnar
10.05 Supernanny US
10.45 Hvar er best að búa?
11.30 10 Years Younger in 10
Days
12.15 30 Rock
12.35 Nágrannar
12.55 Bump
13.20 Blokk 925
13.50 First Dates Hotel
14.35 The Dog House
15.20 In Search of Greatness
16.40 Jón Arnór
17.25 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Britain’s Got Talent
20.45 Archenemy
22.15 The Help
00.35 He Got Game
02.45 Sorry for Your Loss
03.15 The Mentalist
03.55 Supernanny US
19.30 Hafnir Íslands (e)
20.00 Bíóbærinn úrval
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Kaupmaðurinn á horn-
inu (e)
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
19.00 Að austan (e)
19.30 Húsin í bænum (e) –
Dalvíkurbyggð
20.00 Fiskidagstónleikar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veður.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Hljóðrás ævi minnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Óróapúls 1922.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Þjóðsöguþættir í sam-
antekt Þorsteins frá
Hamri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Sumarmál.
21.30 Kvöldsagan: Laxdæla
saga.
22.00 Fréttir og veður.
22.10 Hljóðrás ævi minnar.
23.00 Óróapúls 1922.
23.40 Þetta helst.
22. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:04 23:06
ÍSAFJÖRÐUR 3:39 23:41
SIGLUFJÖRÐUR 3:20 23:25
DJÚPIVOGUR 3:26 22:42
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt og skúrir, einkum síðdegis inn til landsins.
Hiti 9 til 16 stig.
Í pósthólfið mitt
dettur daglega
fjöldi tölvubréfa
frá leitarvél, sem
lætur vita í hvert
skipti sem Ísland
kemur fyrir í nor-
rænum blöðum.
Leitarvélin þefar
uppi orðið Island
og ýmsar myndir
þess og kemur því
samviskusamlega til skila.
Þetta er urmull frétta á hverjum degi og reyndar
fjalla þær alls ekki allar um Ísland. Stór hluti þeirra
snýst til dæmis um eitthvað sem heitir Love Island,
sem virðist vera Norðmönnum sérstaklega hug-
leikið.
Love Island er ekki norsk eyja, heldur er hér á
ferð einhvers konar raunveruleikasjónvarp, þar
sem ungu fólki er smalað saman og því uppálagt að
fara á fjörur hvert við annað fyrir framan mynda-
vélar. Norsku blöðin sjá sig síðan knúin til að greina
frá framvindunni, sennilega til að aðstoða þá, sem
missa af þáttunum, þótt það sé eiginlega ekki hægt
að missa af neinu á okkar tímum þegar horfa má á
allt alltaf, vakinn og sofinn og hvenær sem er.
Ég hef enn ekki lagt í að horfa á Love Island, þótt
ég sé viss um að hafa séð glefsur á flakki milli
stöðva í sjónvarpinu, en treysti á að norsku blöðin
haldi áfram skrifum sínum og leitarvélin komi þeim
til skila.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Ísland í slagtogi
með ástareyju
Love Island Öfugt við Ísland
duga efnislítil föt á Ástarey.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Þröstur Gestsson Þröst-
ur spilar betri blönduna af tónlist
síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson
og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Tölvurisinn Goo-
gle mun opin-
berlega hefja
prófun á nýjum
snjallgleraugum
í næstu viku.
Snjallgleraugun eiga að búa yfir
sambærilegum eiginleikum og
Google Maps og Google Translate,
ásamt því að vera þægileg og vel
útlítandi, allt í senn. Samkvæmt
Google eiga gleraugun að geta
lóðsað fólk á rétta staði og þýtt
upplýsingar á ýmis tungumál. Gler-
augunum er ætlað að vera eins
konar framlenging á hugrænu at-
ferli fólks sem auðveldar því lífið í
daglegum athöfnum. Við þróun
gleraugnanna er litið til raunveru-
legs lífs fólks. Því hefur Google
fengið til liðs við sig traust próf-
unarfyrirtæki sem koma til með að
prófa frumgerð á gleraugunum og
miðla reynslu sinni af þeim til
áframhaldandi framþróunar og
fullsköpunar.
Nánar á K100.is
Google-snjallgleraugu
brátt á markað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 24 skýjað Algarve 28 heiðskírt
Stykkishólmur 14 léttskýjað Brussel 19 skýjað Madríd 37 heiðskírt
Akureyri 12 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 30 heiðskírt
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 20 skýjað Mallorca 31 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 alskýjað London 22 skýjað Róm 33 heiðskírt
Nuuk 15 léttskýjað París 26 heiðskírt Aþena 32 heiðskírt
Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 23 heiðskírt
Ósló 25 alskýjað Hamborg 21 skúrir Montreal 28 skýjað
Kaupmannahöfn 25 alskýjað Berlín 25 heiðskírt New York 33 heiðskírt
Stokkhólmur 30 heiðskírt Vín 33 heiðskírt Chicago 30 léttskýjað
Helsinki 23 heiðskírt Moskva 20 rigning Orlando 32 heiðskírt
DYk
U