Morgunblaðið - 16.07.2022, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2022
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
Sérblað Morgunblaðsins kemur út 19. júlí
Allt sem þú þarft að
vita um rafbíla
Auglýsendur athugið
SÉRBLAÐ
Á sunnudag: Vestan og norðvestan 5-
13 m/s og skúrir eða rigning í fyrstu,
en léttir síðan smám saman til
sunnanlands. Lægir heldur um kvöld-
ið. Hiti 5 til 13 stig norðanlands, en 13
til 18 stig syðra. Á mánudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en
austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning syðst um kvöldið. Hiti 10 til 15 stig.
RÚV
07.05 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hundurinn Ibbi
07.20 Veistu hvað ég elska þig
mikið?
07.31 Sögur snjómannsins
07.39 Lestrarhvutti
07.46 Begga og Fress
07.59 Vinabær Danna tígurs
08.11 Skotti og Fló
08.18 Hvolpasveitin
08.40 Rán – Rún
08.45 Klingjur
08.56 Blæja
09.03 Zorro
09.25 Stundin okkar
09.55 Sumarlandabrot
10.00 HM í frjálsíþróttum
13.00 Taka tvö II
13.50 Steve Backshall ræðst
á brattann, s.hluti
14.40 Sumarlandinn
15.15 Íslendingar
16.10 Sögur frá Listahátíð
16.20 Ömurleg mamma
16.50 Mótorsport
17.20 Hundalíf
17.30 KrakkaRÚV
17.31 Sögur af apakóngi
17.53 Sögur – stuttmyndir
18.15 Miðaldafréttir
18.17 KrakkaRÚV – Tónlist
18.20 Sumarlandabrot
18.30 Fréttayfirlit
18.35 EM stofan
18.50 Danmörk – Spánn
20.50 EM stofan
21.00 Fréttir
21.25 Íþróttir
21.30 Veður
21.40 Lottó
21.45 Söngsveitin
23.35 Nærmyndir – Að leika
samlokur
00.05 HM í frjálsíþróttum
Sjónvarp Símans
12.30 The Bachelorette
14.00 The Block
15.00 Young Rock
15.25 This Is Us
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Extreme Makeover:
Home Edition
18.25 Ghost Town
20.05 School of Rock
21.50 Save the Last Dance
23.45 Peppermint
01.25 Bleeding Heart
02.50 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Pipp og Pósý
08.05 Vanda og geimveran
08.15 Neinei
08.20 Strumparnir
08.35 Hvolpasveitin
08.55 Monsurnar
09.10 Latibær
09.20 Ella Bella Bingó
09.35 Leikfélag Esóps
09.55 Tappi mús
10.00 Siggi
10.10 Angelo ræður
10.20 Mia og ég
10.40 K3
10.55 Denver síðasta
risaeðlan
11.05 Angry Birds Stella
11.15 Það er leikur að elda
11.30 Hunter Street
11.55 Bob’s Burgers
12.15 Impractical Jokers
12.40 Bold and the Beautiful
14.25 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
15.15 Backyard Envy
16.00 Ísskápastríð
16.40 Kviss
17.40 Franklin & Bash
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Reality Bites
21.20 Make Up
22.40 Cocktail
00.20 Freaky
02.00 Hunter Street
02.20 Bob’s Burgers
02.45 Impractical Jokers
19.30 Saga og samfélag
20.00 Sir Arnar Gauti
20.30 Fjallaskálar Íslands
21.00 Undir yfirborðið
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
20.00 Að vestan Vestfirðir
20.30 Kvöldkaffi
21.00 Frá landsbyggðunum
21.30 Taktíkin
22.00 Þegar
22.30 Uppskrift að góðum
degi á Nl .vestra 4
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á flakki um Ítalíu –
Sikiley.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Leitin. 2. Dante
á Íslandi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Heimskviður.
Operation Mince-
meat og Elon Musk.
13.25 Orðin í grasinu.
14.10 Dalakofinn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Flugufótur.
17.00 Tónskáldin með eigin
orðum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.35 Í sjónhending.
21.05 Sagan í munnlegri
geymd.
21.30 Reykjavík bernsku
minnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
16. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:45 23:23
ÍSAFJÖRÐUR 3:13 24:06
SIGLUFJÖRÐUR 2:54 23:51
DJÚPIVOGUR 3:06 23:02
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 3-10 m/s og allvíða skúrir, en norðlægari á annesjum norðantil og á Vest-
fjörðum. Hægari í kvöld. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi.
Nú þegar við höfum
viðurkennt að við elsk-
um drama í þáttum á
borð við Love Island
getum við snúið okkur
að frekari játningum.
Hver elskar ekki að
skyggnast inn í hús
annarra? Og hvað þá
glæsihús ríka fólksins?
Nú rúllar boltinn nefni-
lega frá dramanu á ást-
areyjunni fögru yfir í
hlíðar Hollywood þar sem þáttaraðirnar Selling
Sunset gerast. Þættirnir hverfast um fast-
eignasala í Los Angeles (LA) sem selja allra glæsi-
legustu lúxusvillurnar sem þar finnast. Það gera
þau þó ekki áfallalaust þar sem heimur fasteigna
og háklassadrama mætist í þessum skemmtilegu
þáttum.
Fasteignasalinn Christine Quinn hefur verið á
milli tannanna á fólki frá upphafi, enda virðist
dramað fylgja henni hvert sem leið hennar liggur.
Eftir átakanlegan lokaþátt síðustu þáttaraðar fór
sá orðrómur af stað að Quinn hefði nú endanlega
gengið fram af samstarfsfólki sínu og óvíst hvort
hún fengi að taka þátt í næstu þáttaröð. Það er þó
ómögulegt að segja til um það og því eina í stöð-
unni að bíða spennt, en þangað til er nægur tími og
heilar fimm þáttaraðir sem bíða ykkar á Netflix.
Það er því tilvalið að koma sér vel fyrir í rign-
ingunni og leyfa fasteignasölunum að leiða ykkur í
gegnum glæsivillur sólríku LA með alvörudrama.
Ljósvakinn Irja Gröndal
Sjóðandi heitt
fasteignadrama
Drama Quinn hefur vald-
ið miklu fjaðrafoki.
AFP
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 100% helgi með Yngva Ey-
steins Yngvi með bestu tónlistina
og létt spjall á laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 24 K100 Partý Gamlir og
góðir danssmellir í bland við það
vinsælasta í dag.
Jafet Máni
Magnúsarson
er ungur tón-
listarmaður á
uppleið. Hann
kýs að gefa út
tónlist undir
listamanns-
nafninu JAFET og gaf út sitt fyrsta
lag í gær, föstudag. Lagið heitir
Tengja mig og fjallar um mannlegt
og tilfinningalegt dýpi sem auðvelt
er að falla ofan í, líkt og kvíða og
hroka. Lagið vann hann í samvinnu
við Bjarka Ómarsson, betur þekkt-
ur sem Bromarz. JAFET segir
sterkan boðskap vera í laginu. Í
textanum reynir hann að koma
þeim skilaboðum áleiðis að allir
eru jafnir. Óháð stétt og stöðu.
„Lagið fjallar meðal annars um
kvíða og hroka. Þá þeirra sem telja
sig vera æðri öðrum. Við erum öll
jöfn, sama hver við erum og hvað
við erum að fást við hverju sinni,“
er haft eftir JAFET.
Hroki og kvíði
kveikjan að laginu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 rigning Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt
Stykkishólmur 12 rigning Brussel 23 heiðskírt Madríd 39 heiðskírt
Akureyri 17 léttskýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 32 heiðskírt
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 19 léttskýjað Mallorca 31 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 rigning London 25 léttskýjað Róm 32 heiðskírt
Nuuk 6 skýjað París 26 heiðskírt Aþena 31 heiðskírt
Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 25 léttskýjað
Ósló 19 skýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 25 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Berlín 19 heiðskírt New York 27 skýjað
Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 25 heiðskírt Chicago 19 rigning
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 20 alskýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
Bresk kvikmynd frá 2019 um hóp kvenna sem ákveða að stofna kór til að dreifa
huganum á meðan eiginmenn þeirra sinna herþjónustu í Afganistan. Fyrr en varir
vekur kórinn heimsathygli. Leikstjóri: Peter Cattaneo. Aðalhlutverk: Kristin Scott
Thomas, Sharon Horgan og Emma Lowndes.
RÚV 21.45 Söngsveitin