Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 55

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 55
55 Kristinn Guðmundsson, Mosfelli, héraðsráðunautur Jó- hann Jónasson. Búnaðarsamband Dala- og Snæfellsness, stofnað 1914, form. Magnús Friðriksson, Stykkishólmi. Búnaðarsamband Þingeyinga, stofnað 1928, form. Björn Sigtryggsson, Brún. Búnaðarsamband Húnavatnssýslu, stofnað 1928, form. Jón Pálmason, Akri. Búnaðarsamband Skagfirðinga, stofnað 1931, form. Jón Konráðsson, Bæ, héraðsráðunautur Ólafur H. Jónsson, Marbæii, Óslandshlíð. Búnaðarsamband Eyjafjarðar, stofnað 1932, form. Ólafur Jónsson, Akureyri, héraðsráðunautar Jónas Pétursson, Hranastöðum, Eyvindur Jónsson, Akureyri. Hvert búnaðarsamband nær yfir ákveðið svæði, eins og nöfn þeirra benda til. Búnaðarsamböndin vinna að um- bótum hvert á sínu sambandssvæði og hafa þau styrk frá Búnaðarfélagi íslands. Flest þeirra hafa einnig styrk úr sýslusjóðum á sambandssvæðunum. HREPPABÚNAÐARFÉLÖGIN. Þau eru nú 220 að tölu, með 7933 félagsmenn, starfandi í hverjum hreppi og kaupstað landsins. Þau eru undir- deildir búnaðarsambandanna. Verkefni þeirra hefir eink- um beinzt að jarðrækt, þar sem önnur félög starfa að um- bótum snertandi kvikfjárrækt. Hið fyrsta hreppabúnaðar- félag var stofnað í Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhrepp- um árið 1842. BÚNAÐARÞING er kosið af búnaðarsamböndunum. Kosningarétt hafa með- limir hreppabúnaðarfélaganna, sem uppfylla þau slcilyrði sem lög Búnaðarfélags íslands setja um kosningu til Bún- aðarþings, Fjöldi búnaðarþingsfulltrúa fer eftir tölu kjös- enda innan hvers sambands. Skal kjósa 1 fulltrúa fyrir hverja 300 kjósendur, og ennfremur 1 fyrir brot úr þeirri tölu, sé það meira en % hennar, og jafnmarga til vara. Nú er Búnaðarþing skipað 25 fulltrúum og sitja það þessir menn: Fyrir Búnaðarsamband Kjalamesþings: Þ. Magnús Þor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.