Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 65

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 65
65 sé hreinn þurrlendisgróður. Að þurrka landið fyrst eftir að það hefir verið unnið, veldur venjulega margföldum kostnaði. Þurrkað með opnurn skurðum. Þar sem jarðvegur er óhentugur fyrir lokræsi, verður að þurrka með opnum skurðum. Með tilliti til allrar vélavinnu á landinu, er bezt að skurðirnir séu sem lengstir (spildurnar á milli þeirra langar). Sé hallinn mikill, liggi skurðirnir meira eða minna þvert við honum. Millibil skurða 20—40 m. (oftast 25 m.); dýpi 100—150 cm. (ekki minna en 80 cm.); botnbreidd 30—40 cm. (á aðalskurðum, sem safna vatni úr tveimur eða fleiri skurðum, sé botnbreiddin meiri); flái 1: % til 1:% á mýrum, 1 til 1:1% í holta- eða melajörð (skurð fláinn þá þakinn eða sáð í hann grasfræi). Þurrkað með lokrœsum (jarðræsi, hnausræsi). Skurð- imir, sem lokræst er í, liggi eftir mesta halla landsins, svo ræsa megi í þá frá báðum hliðum, nema hallinn sé það mikill að skurðirnir „grafi sig“. Dýpt 140—200 cm. (aldrei minni en 120 cm. Því blautara sem landið er, því dýpri skurði, en þeir grynnast þegar landið sígur. Botnsbreidd og flái eins og að ofan getur. Lokræsin liggi meira eða minna þvert við mesta hallanum. Millibil þeirra sé: í þurrviðrasveitum Norðurlands og á Héraði 14—20 m., ann- arstaðar á landinu 8—16 m. (oftast 12 m.). Eftir því sem halli landsins er meiri, því þéttari ræsi; á hallalitlu landi verka ræsin bezt. Dýptin sé gjaman 120—130 cm, en má vera 100 cm, þar sem jarödýpi leyfir ekki meira. Hættu- laust getur verið að efri endi ræsis sé aðeins 80 cm. á dýpt. Lengdin sé venjulega ekki yfir 60 m. Þegar þurrka á mjög blauta mýri, skal líða að minnsta kosti 1 ár frá því að skurðum er lokið og þar til að byrjað er á lokræsum. Vanur maður, fullgildur, grefur 12—16 rúmmetra í skurði á 10 tímum, á góðu landi, og fullgerir 20—30 m. í hnausaræsum á sama tíma. Þurrkun garölendis gerist með sama hætti og að ofan getur, nema hvað hún þarf að vera enn fullkomnari: Styttra á milli skurða eða ræsa og dýpt þeirra fari ekki í lágmark.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.