Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 66

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 66
66 ÁBURÐUR Eftir Árna G. Eylands. Jurtirnar þurfa næringu, alveg eins og að menn og dýr þurfa mat og fóður. Þroski jurtanna og uppskerumagn fer eftir því hve vel næringarþörf þeirra er ’fullnægt og eftir því hve lífsskilyrðin eru hagkvæm að öðru leyti, svo sem hiti, raki, jarðvirfnsla o. fl. Um sumt af þessu geta menn litlu eða engu ráðið. Sól og regn fer sínu fram hvað sem hver segir, en með framræslu og jarðvinnslu er þó hægt að hafa mikil áhrif á gróðrarskilyrðin. Sjaldan eða aldrei er jarðvegur hér á landi svo frjór, að hann láti nytja- jurtum í té svo mikla og góða næringu, að þær taki þeim þroska sem æskilegastur er, án áburðar. Sprettan og upp- skeran fer því alla jafna mjög mikið eftir því hve mikið og vel er borið á. Það eru viss efni, sem jurtirnar þurfa sér til viðurværis. Aðallega fjögur efni, köfnunarefni, fosfórsýra, kali og kalk. Stundum eru öll þessi efni af skornum skammti í jarðveginum. Stundum sícortir eitt eða tvö af þeim, en er nokkuð nægilegt af hinum. Á sama hátt er það með á- burðinn. í sumum tegundum áburðar eru öll þessi efni, en í öðrum tegundum er aðeins eitt þeirra. Ásigkomulag efnanna bæði í jarðvegi og áburði getur líka verið mjög mismunandi. Sum eru auðleyst og aðgengileg fyrir jurt- irnar, önnur torleyst og seinvirk o. s. frv. Það getur því verið all mikill vandi að bera þannig á, að það komi að sem beztum notum, og að engu, eða sem minnstu sé eytt til ónýtis, af efnum og peningum. í vel reknum búskap er búfjáráburðurinn vanalega aðal- áburðurinn. Til viðbótar honum er oft notaður ýms líf- rænn áburður, sem tii fellur, s. s. salernisáburður, þang og þari, fiskúrgangur o. fl. Loks er, í flestöllum búnaðar- löndum, þar sem jarðrækt er rekin af kappi, notað mikið af tilbúnum áburði. Búfjáráburöur. í vel hirtum búfjáráburði eru yfirleitt öll þau efni, sem jurtirnar þarfnast. Mikils er um vert að þvagið glatist ekki og bezt er að geyma saur og þvag aðgreint. Þvagið umfram allt í loft- og lagar- heldri þró. Þvagið er auðugt af köfnunarefni og þó enn auðugra af kali en fosíórsýrusnautt. Efnin eru jafnari í saurnum og í honum er einnig sæmilega mikið af íos-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.