Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Síða 67

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Síða 67
67 fórssýru. Sjá töfluna. Þvagið er auðleystur áburður sem notast fljótt og vel, einnig á grasgróna jörð. Saurinn er seinvirkari og langvirkari áburður. Hann notast oezt ef hann kemst niður í og saman við moldma — í flög og garða og plægður niður í túnin. Vel hirt sauðatað (og alifuglaáburður) er bezti búfjáráburðurinn og auðug- astur af jurtanæringu. Þótt kúaþvagið sé skilið vel frá saurnum og geymt í for, þarf og á að blanda saurinn með mold (mómold, rofmold) til drýginda og til þess að þurka og binda það þvag, sem honum fylgir í haughús eða haugstæði. Moldarlag á gólfinu í haughúsinu og á botninum í haugstæðinu er búbót, sem of fáir bænd- ur nota sér. Hálffljótandi mykja, er óþrifnaður og eyðsla. Vel hirtri mykju er mokað með mykju- kvísl, það á ekki að þurfa að lepja hana með steypu- skóflu. Sjá nánar um hirðingu áburðar í riti Áburðarsölu ríkisins: Meira gras. Jurtanæring búfjáráburðarins kemur ekki öll að not- um, mikið tapast í meðförunum og því meira, sem notk- unin er ófullkomnari, t. d. þegar iila er unnið á harðlendu túni, í þurkatíð. í búfjáráburðinum er afar mikið af gerlum, sem geta bætt jarðveginn mjög mikið ef áburðurinn er notaður á heppilegan hátt. Vel hirtur búfjáráburður er því alltaf hin mesta hjálparhella við alla nýrækt og því mikils- verðari sem jarðvegurinn er lélegri. Salernisaburður. Það er sterkur og verðmætur áburður, sem notast vel og án óþæginda ef að menn aðeins komast upp á að byggja hentug salerni í sambandi við haughús og haugstæði ög gleyma ekki að bera í og blanda áburð- inn. Að láta salernisáburðinn fara saman við þvagið í fjósforinni torveldar heppilegustu notkun þvagsins. Af þrifnaðarástæðum og til húsþæginda kjósa flestir núorðið að byggja vatnssalemi innanhúss, ef þess er kostur, í stað útisalerna. Slík þróun er réttmæt, þótt allmikill áburður fari forgörðum á þann hátt. Þangáburöur. Þang og þari vex við strendur landsins og berst víða á fjörur í svo ríkum mæli, að það er hin mesta áburöarlind. Best er að láta þangáburð rotna í haugum áður en hann er notaður. Sé fiskiúrgangi eða búfjáráburði blandað saman við hann, flýtir það fyrir rotnuninni. Vel rotnaður þangáburður hefir svipað áburð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.