Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 69

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 69
69 Tilbúinn aburður. Eyðist það sem af er tekið. Yfirleitt þarf að endurgreiða jarðveginum að mestu þau efni, sem jurtirnar taka úr honum sér til næringar og þroska, en hvort þar þarf að vera um staðgreiðslu og fulla greiðslu að ræða fer mjög eftir gæðum jarðvegsins og ræktunar- ástandi. Búfénaðurinn ræktar ekki fóðrið sitt. Verðmæt efni tapast alltaf úr umferð, eru tekin frá jörð og búi, í uppskeru og afurðum, sem seldar eru, eða látnar af hendi á annan hátt. Þeir bændur sem styðjast við mikinn og góðan útheysskap og ala búfénað í samræmi við það, geta haft nægan áburð til viðhalds túnum og görðum og jafnvel til nýræktar, en það eru tiltölulega fáir bænd- ur, sem eru svo vel settir. Á öllum þorra býla skortir áburð jafnvel þótt öllu sé vel til haga haldið. Úr því er bætt með tilbúnum áburði. Skynsamleg not hans sam- ræmast góðri hirðingu og fullkominni notkun hins heima- fengna áburðar. í tilbúnum áburði geta verið eitt eða fleiri af þeim verð- mætu efnum, sem nytjajurtunum eru nauðsynleg. í sam- ræmi við það er talað um köfnunarefnisáburð, fosfórsýru- áburð, kalíáburð og um blandaðan eða algildan áburð. Bændur þurfa að vita deili á allmörgum tegundum af tilbúnum áburði. Köfnunarefnisáburður. Kalksaltpétur. í honum eru 15%% af köfnunar- efni og um 28% kalk. Megnið af köfnunarefninu, eða 14,5% er fljótvirkt saltpéturköfnunarefni, en 1% er ammoníak. Kalksaltpétur er því mjög hraðvirkur áburður og á vel við í öllum þurrviðrasveitum og þegar þörf er á að áburð- urinn verki sem fljótast. Kalkammonsaltpétur er fjórðungi sterkari en Kalk. Jtpétur, 20%% af köfnunarefni og 35% kolsúrt kalk. Helmingurinn af köfnunarefninu er saltpéturköfnunarefni, en helmingurinn ammoníak. Kalkammonsaltpétur er lang- virkari en Kalksaltpétur, og því heppilegri þegar þörf^er á að fá jafnar og öruggar verkanir um lengri tíma. Áð öðru jöfnu er því bezt að nota Kalkammonsaltpétur í hinum votlendari sveitum. Chilesaltpétur. í honum eru 16% af köfnunarefni. Hann flyzt nú orðið sem hrein-kornótt vara, sem auðvelt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.