Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 74

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 74
74 ■er sáð t:l þess. En grænkálJð er allra káltegunda harðgerð- ast, auðræktaðast, eínaauðugast og bætiefnaríkast. Meðal- lagi lágvaxið, smáhrokkið grænkál er gott afbrigði. Græn- kálsfræi má sá úti og það þolir að standa úti nokkuð fram á vetur. Káltegundir eru áburðarfrekastar allra matjurta. Hæfilegt áburðarmagn fyrir þær er um 10 þús. kg. á mál- ið. Kálfræi er sáð í vermireiti og plönturnar gróðursettar með því millibili sem hve tegund þarfnast. Gulrœtur. Til þeirra er nauðsynlegt að sá snemma á vorin, 5 röðum á 1 m. breitt beð. Síðar þarf að grisja, svo að ekki sé minna en 2 cm. milli plantna. Gott afbrigði er Nantes gulrót. Gulrótin er einhver hinn hollasti og bezti jarðávöxtur. Næpur. Þeim er sáð snemma á vorin og þær þroskast . á 7—8 vikum, en er hætt við trénun í kalsatíð. Góð af- brigði: Flatar amerískar, Gold Ball, Málselvnepe og Sne- bold. Salat getur vaxið hvar sem er í góðum jarðvegi og er verðmæt jurt vegna þess, að hún er notuð hrá og kemur því bætiefnaforði hennar að fullum notum. Bezt er höfuð- salat, og eru til af því mörg góð afbrigði, t. d. Steinhöfuð, Hjartaás og Tom Thumb. Þurfa frá 15—25 cm. vaxtarrými. Spínat er harðgerð jurt og holl og þroskast á skömmum tíma. Til hennar er dreifsáð á beð. Auk þessara tegunda sem hér hafa verið taldar upp, má nefna rauðrófu, silfurblöðku (Mangold), steinselju, lauk, hreðkur og kerfil, karse, og síðast og ekki sízt hina fjöl- æru jurt rabarbara. Þær geta allar orðið nytsemdarjurtir og orðið þýðingamiklar í höndum þeirrar húsmóður, sem kann vel með þær að fara. Um ræktun þeirra má lesa í garðyrkjubókum, en þær þarf hver garðeigandi að eiga. Viðvíkjandi matjurtarækt má nefna: Hvannir eftir Einar Helgason. Um garðyrkjustörf, eftir Ingimar Sigurðsson, Um kartöflur, sérprentun úr Búnaðarriti, eftir Ragnar Ás- geirsson. Pistil um aukna kartöflurækt, eftir Árna G. Ey- .lands og Um jurtasjúkdóma, eftir Ingólf Davíðsson. PÓÐURBELGJURTIR. Eftir Ólaf Jónsson. Ræktunargildi fóðurbelgjurta er tvenns konar: 1. Þær gefa eggjahvítuaugugt fóður. 2. Með aðstoð bakt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.