Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 89

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 89
89 af þeim hrök, með því að gefa þeim inni, eða breiða yfir þær teppi í högunum. 14) Með því að gefa kúm vothey með þurrheyinu að Yi—Ys leyti má fá kúna til að umsetja meira hey, og halda betur á sér nyt en ella, og ættu allir kýreigendur að verka nokkum hluta heyjanna sem vothey (sérstak- lega hána) og gefa kúnum það. 15) Að haustinu er ágætt að geta p-efið grænfóður,. hafragras, kál, o. fl. með síðustu beitinni og fyrst í inni- stöðunni. Kúnni verður þá minna um fóðurskiptin. 16) Sé til smárahey eða vikka, og sérstaklega sé það- verkað sem vothey, má spara fóðurbætisgjöf að mun, en þar sem það er enn óvíða til, verður ekki frekar farið út í það hér nú. 17) Þegar heyin hrekjast eða verkast illa, tapást úr þeim næringarefni, en misjafnt, bæði að efnum til og magni, eftir því hvernig hrakningurinn hefir verið. Sömuleiðis getur tapast úr heyjunum bætiefni og sölt, þegar þau hrekjast. Bóndinn þarf þess vegna að taka tillit til þess, þegar hann fær sér fóðurbæti til að gefa með heyjunum, hvernig þau hafa hrakist, og hvað muni hafa tapast úr þeim. JÚGURBÓLGA. Eftir Jón Pálsson dýralækni. Júgurbólga er illkvnjaður, hættulegur sjúkdómur, sem orsakast af því að bakteríur komast í júgrið, áverkar, kæling, ófullkomnar og harðhentar mjaltir geta einnig valdið júgurbólgu. Það er sérstök ástæða til þess að benda á að ófullkomnar mjaltir á þeim tíma er kýrin er að verða geid orsaka oft júgurbólgu eftir burðinn. Það á og verður alltaf að hreinsa kýrnar vel, sérstaklega þegar þær eru að geldast. Beztu kýrnar þola oft sama og engan geldstöðutíma, Venjulega sýkist aðeins einn kirtill, stundum tveir eða jafnvel allir, oftar afturkirtlarnir. Sjaldan verður júgur- bólga að faraldri, en auðvitað geta júgurbólgubakteríurnar borizt frá einum kirtli til annars og elnnig í fleiri kýr £ sama fjósinu, sérstaklega er hætt við því ef sóðalega er að farið. Ef kýr hefir sýkzt af júgurbólgu, verður ávallt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.