Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 93

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 93
93 í mjólkurfræði Sigurðar H. Péturssonar er að finna mjög góða fræðslu um allt, sem viðkemur mjólk og mjólk- urmeðferð. SAUÐFJÁRRÆKT. Eftir Halldór Pálsson. Sauðfjárræktin hefir frá alda öðli verið undirstaða at- vinnulífsins hér á landi, og nú, þrátt fyrir stórfelldar breytingar á atvinnuháttum þjcðarinnar, byggist fjár- hagsleg afkoma og framtíðarmöguleikar mikils meiri hluta þess fólks, sem lifir í sveitum landsins, eða allt að helm- ings landsmanna, á þessari atvinnugrein. Það virðist því sjálfsagt, að allir sem sauðfjárrækt stunda, gerðu það að metnaðarmáli sínu, að leggja sig fram við sauðfjárræktina og reyna með öllu móti að fá sem mestan arð af þessari atvinnugrein, með því að rækta og kynbæta sauðféð, fóðra það vel og sýna því nákvæmni í hirðingu og allri meðferð. En því fer fjarri, að þetta sé nógu almennt gert. Allt of margir bændur vanfóðra féð oftsinnis, trassa alla kynbótastarfsemi, og sýna því hvergi nærri næga nákvæmni í hirðingu. Frumskilyrðin fyrir því að fá góðan arð af fénu, er að fóðra það vel og vanda hirðingu þess. Fé, sem er ætíð vanfóðrað og illa hirt, er árangurslaust að kynbæta með tilliti til þess að auka eða bæta afurðir þess. DAGBÓK FJÁRMANNSTNS. SEPTEMBER. Göngur. Um miðjan september byrja göngur. Farið gætilega með féð í göngunum. Rekið féð hægt og hundbeitið það ekki og hafið stuttar dagleið.r, því að haustlömbin eru viðkvæm. Réttir. Réttið ekki mjög margt fé á sama stað, það or- sakar að óþörfu illa meðferð á fé. Byrjið sundurdrátt snemma að morgni, gangið ötullega að drætti og relcið féð á haga eins fljótt og auðið er. Takið aldrei í ullina á fénu við sundurdrátt, það meiðir kindina og skemmir bæði kjötið og skinnið. Reynið eftir megni að forðast að lömbin villist frá mæðrunum við réttaragið. Sláturtíðin. Þar sem bráðapestin gerir fljótt vart við sig að haustinu, á að bólusetja lífsféð strax eftir fyrstu réttir. Lömbunum þarf að slátra eins snemma og við verður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.