Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 94

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 94
94 komið. Allri slátrun þyrfti að vera lokið fyrir september- lok. Þar sem það er ekki hægt, ætti þó að ljúka slátrun eigi síðar en 10. okt. Gætið varúðar í allri meðferð sláturfjárins. Rekið rekstr- ana hægt, hafið stuttar dagleiðir, forðist að láta lcindur lenda í gaddavirsgirðingum og lofið fénu að hvíla sig vel áður en því er slátrað. OKTÓBER. Ljúkið allri slátrun eins snemma í þessum mánuði og mögulegt er. Að lokinni sláturtíð ættu allir að bólusetja allt fé sitt gegn bráðafári, sem hafa ekki gert það fyrr að haustinu. Takið hrúta til hýsingar ekki síðar en um veturnætur. Vigtið a. m. k. nokkrar ær, en helzt allt féð fyrir miðjan október. Annars er nauðsynlegt að láta féð hafa sem mest næði um þetta leyti og smala því aldrei að óþörfu, eftir að sláturtíð og fjárskilum er lokið. Vetri snemma, sem stundum kemur fyrir á Norðurlandi, þarf að taka féð til hýsingar og byrja að gefa því fyrir októberlok. NÓVEMBER. Látið féð ekki liggja úti lengi fram eftir þessum mánuði, nema helzt á þeim býlum, þar sem land er mjög kjarngott og skjólasamt. Hýsið féð ekki of lengi án þess að gefa því. Notið beitina vel en gefið með henni dálítið af síldarmjöli eða góðu heyi. Vigtið féð um miðjan þennan mánuð. Hafi það létzt frá hausti, þarf að auka við það gjöf. DESEMBER. Gefa þarf öllu fé inrt ormalyf í þessum mánuði, ef það hefir ekki verið gert í nóvember. Það þarf að svelta féð heilan sólarhring áður en því er gefið inn ormalyfið og gefa því svo ekkert fyrr en næsta dag. Þá skal ekki gefa meira en hálfa gjöf og gefa aðeins lítið í senn þann dag. Næstu daga þarf svo að smá auka gjöfina, svo að full gjöf verði gefin að sex dögum liðnum frá því fénu var gefið inn. Það er óhætt að beita fé frá því liðinn er einn sólar- hringur frá inngjöf, en varast þó að láta það standa lengi á beit fyrstu dagana og forðast að beita því þá á kvist eða í fjöru. Böðun. Oft fæst ekki heppilegri tími til þess að baða féð en um miðjan des. Vetrarböðun er að vísu alltaf slæm. Henni fylgir hætta á að fénu ofkólni, fái lungnabólgu o. fl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.