Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 98

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 98
98 virðing mun vaxa með aukinni ræktun og menningu. — íslenzki hesturinn hefir að mörgu leyti möguleika til að verða með beztu hestum Evrópu, en til þess þarf rétt uppeldi, góða hirðingu og kynbætur. Of margir bændur hirða of lítið um þessi atriði. 2. Stærsta hlutverk hestsins er að vitina. Með færslu búreikninga kemur í ljós hve hestavinnan er mikið ódýr- ari en vinna mannanna. — Látið því hestinn minnka framleiðslukostnaðinn með því að hafa véltækt land, hag- kvæm verkfæri og sem fæsta en bezta hesta. 3. Möguleikarnir til að skapa góðan hest, liggja að miklu leyti í uppeldinu. Hryssur, sem ganga með fóstur, þurfa gott fóður. Notið þær, en ofreynið þær ekki. Úti- gangshryssur ættu helzt ekki að fyljast nema annaðhvort ár, en látið folöldin ganga með þeim minnst eitt ár. — Vaxtarhraði hestsins er mestur fyrsta árið og fer minnk- andi ár frá ári, unz hesturinn, í flestum tilfellum, er full vaxinn 6—7 ára gamall. Þess vegna er bezt og ódýrast að fóðra hrossin til þroska fyrstu 3—4 ár æfinnar. — Byrjið að venja tryppin á þriðja vetri, þá verða þau auðveld í tamningu og temjast vel. Lítið eftir hófum þeirra á 6 mánaða fresti og lagið þá, þegar þess er þörf. Margir slæmir fótagallar eiga upptök sín í hófskekkjum á folöldunum. 4. Póðrun og hirðing. Notið vetrarbeitina með mannúð og skynsemi. Það er bezt fyrir hrossin að vera sem mest úti, en hver bóndi þarf að eiga hús fyrir þau, svo hægt sé að hýsa þau í mjög slæmum veðrum. Hesthús þurfa og fyrst og fremst að vera rakalaus, loft- og rúmgóð. Byggið skjólveggi í haganum. Látið ekki beitarhrossin horast of mikið. Þegar beitin er slæm er nauðsynlegt að gefa stóðinu ögn af síldarmjöli, sérstaklega ungviðinu og fylfullu hryssunum, ca. 50—150 g. á dag á hross, einnig væri ágætt að gefa þeim 1—2 kg. af súrheyi daglega. Síldarmjölið og súrheyið gæfi hrossunum hreysti og þau yrðu duglegri að hagnýta sér beitina. Innistöðuhross þarf til viðhalds að meðaltali um 3 fe. á dag, eða 6—8 kg. af heyi, en gefið þeim ekki kraftmikla töðu, og sjaldan er ástæða til að gefa vinnuhrossum, sem eru fóðruð á sæmi- legu heyi, síldarmjöl, en 2—3 kg. af góðu súrheyi á dag bætti hreysti og útiit hrossanna. Við vinnu þarf hestur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.