Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 100

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 100
100 Þegar hesturinn er 2% árs skiptast inntennur. Þegar hesturinn er 3% árs skiptast miðtennur. Þegar hesturinn er 4% árs skiptast jaðartennur. Þegar hesturinn er 5 ára hafa allar fullorðinstennur náð eðlilegri lengd, og frá þeim tíma er aldurinn lesinn af þeim einkennum, sem myndast á slitfleti tannarinnar. Þýðing- armesta einkennið þar er glerungsfelling niður í tönnina (sjá langskurðarteikninguna), sem nefnist baun. Premri brún fellingarinnar er hærri en sú innri, og fellingin er að mestu fyllt með dökku tannsementi. Á langskurðarmyndinni, sem tekin er úr Lomme-Alma- nak, eftir K. K. Heje, er sýnd þróun inhtannarinnar til ca. 12 ára aldurs. Þriggja ára: Fullorðins-inntennumar hafa náð fullri lengd. (Þegar hesturinn er fjögra ára, hafa miðtennumar, en þegar hann er fimm úra hafa jarðartennunar náð fullri lengd.) Fjögra ára: Fremri brún fellingarinnar á inntönn er orðin slitin í jafnhæð við innri brúnina, sem ekki er farin að slitna. Fimm ára: Baunin er frjáls. Þ. e. hún er umkringd af glerúngslagi, sem svo er umkringt tannbeini (Dentini). Sex ára: Baunin í inntönn fyllt af svörtu sementi. Sjö ára: Baunin í inntönn fyllt af hvítu sementi. Átta ára: Baun miStanna fyllt af hvítu sementi. Níu ára: Baun jaSartanna fyllt af hvitu sementi. Þar að auki kemur stjarnan í inntönnum oftast í ljós á þessu ári. Stjarnan er tannbein (Dentin), sem myndast í tann- holunni eftir fæðinguna, og birtist framan við baunina (sjá langskurðarmyndina). Meðal annars þekkist stjarn- an frá bauninni á því að hún er ekki umkringd glerungs- lagi. Tíu ára: Stjaman birtist í miðtönnum. Ellefu ára: Stjarnan birtist í jaðartönnum. Tólf ára: Baunin horfin í inntönnum. Þrettán ára: Baunin horfin í miðtönnum. Fjórtán ára: Baunin horfin í jaðartönnum. < Þótt þessi regla geti verið leiðbeinandi um að ákveða aldur hesta, er hún þó engan veginn ábyggileg, og þeim mun minna má treysta henni, sem hesturinn er eldri. Til öryggis þarf að athuga fleiri en eina tönn, og þótt inntönnin sé aðallega notuð sem dæmi hér, þá gildir sú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.