Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1942, Síða 74

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1942, Síða 74
74 njóti skjóls, viti sem bezt við sól og sé vel girt. Jarðveg- urinn þarf að vera vel unninn og hæfilega rakur og auk þess verður að uppfylla þær kröfur sem jurtirnar gera til næringar. Vermireit eða gróðrarstíu þarf og að hafa, með því móti má lengja vaxtartíma tegundanna. Garðinn þarf að hirða sem bezt, illgresi má ekki eiga þar friðland og því síður fella þar fræ. Nauðsynlegt er að eiga arfasköfu, því hún auðveldar hirðinguna stórum. Þá ber og að setja vel og skipulega n:ður, hafa raðirnar beinar og jafnlangt á milli plantna í röðum og beita svo arfasköfunni í sólskini, meðan arfinn er sem smæstur. Hér á eftir verða taldar nokkrar matjurtir, sem þrífast vel í flestum sveitum landsins. Kartaflan er þýðingarmest þeirra jurta, sem hér eru ræktaðar í görðum. Til neyzlu þarf að ætla um 2 tn. á mann, ef vel á að vera. Þær þrífast bezt í lausum, sendnum jarðvegi. Góður áburður fyrir þær er sauðatað eða hrossa, sé það undan vel fóðruðum gripum og kúamykja, sé um sendna eða þurlenda garða að ræða. Hæfilegt áburðar- magn má telja frá 6—8 þús. kg. á málið, eða um 120 kg. af tilbúnum garðáburði. Af kartöflum er til fjöldi afbrigða og hafa mörg þeirra reynzt hér vel. Af hinum fljótvöxnu má nefna Rósin, Ás-kartafla, Duke of York. Nokkru seinvaxnari eru Stóri Skoti, Gullauga, Rogalands rauð, Erdgold, Kerr’s Pink (Eyvindur) og Up to date, Ben Lommond og Centifolia. Gott, seinvaxið afbrigði er Alpha, sem þarf langan spír- unartíma. Um allmörg fleiri afbrigði má velja. Hin gömlu „íslenzku" afbrigði geta gefið góða uppskeru þegar vel árar, en eru varasöm að því leyti að þau eru afar næm fyrir myglu, og seinvaxin og smávaxin og geta því mjög brugðizt í kuldatíð. Útsæði þarf helzt að vera sem jafnast, 30—60 gr. að þyngd og skal sett til spírunar 3—4 vikum áður en kart- öflur eru settar niður. Hæfilegt vaxtarrými í görðum er 50x25 cm. Hreykja þarf að grösunum þegar þau eru orðin 10—20 cm. há. í þeim landshlutum, sem mygluhætta vofir yfir, þarf að dreifa varnarmeðulum yfir garðana í tæka tíð, venjulega snemma í ágúst. Þegar frost hefir grandað kartöflugrösunum, hætta kartöflurnar að vaxa, og er þá bezt að taka þær upp sem fyrst, einkum í þurru veðri. Sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.