Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1942, Page 109

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1942, Page 109
109 helzt að segja: Fyrstu tvo sólarhringana eiga þeir ekki að fá aðra fæðu en ilvolgt vatn, sand og viðarkol. Síðan eru þeim gefin harðsoðin egg, sem eru söxuð niður með skurni og öllu, og í það blandað dálítið af haframjöli. Auk þess eiga þeir að hafa aðgang að sandi og viðarkolum. Þá er einnig hollt að gefa þeim mjólk, ef hún er til. Þegar þeir eru 8 daga gamlir, má svo spara eggin, en þá þola þeir venjulega ungafóður, ásamt matarleifum og öðru sem til fellur. Grænfóður er mjög holt fyrir ungana og er sjálfsagt að saxa niður fyrir þá nýsprottið gras þangað til þeir komast út. XJngafóðurblöndur eru oftast fáanlegar í verzlunum, menn ættu að gæta þess vel, að taka ekki í staðinn varp- fóður, vegna þess, að það mun í flestum tilfellum gera útaf við ungana. Það er ekki fyrr en ungamir eru orðnir 3V4—4 mánaða, að hægt er að gefa þeim venjulegt varp- fóður. Þegar þeir eru 5—5% mánaðar gamlir, fara þeir svo að verpa, ef þeir eru rétt fóðraðir og úr því þurfa þeir sama fóður og fullorðnar hænur. UM LOÐDÝRAELDI. Eftir H. J. Hólmjárn. 1. Athugið að loðdýrin eru höfð í haldi alla æfina og geymd í litlum búrum. Þau geta því ekki bætt það upp, sem aflaga fer í fóðrun og hirðingu, með frjálsræði á sumrum í góðum högum eins og annar búpeningur. 2. Hreisnið öll óhreinindi daglega úr búrum og kössum. 3. Þvoið matarílátin eftir hverja máltið og kjötkvörnina eftir hverja notkun. 4. Gefið dýrunum aldrei úldið eða skemmt fóður. Sér- staklega ber að varast kjöt og fisk, sem hefir legið í kös. Látið kjöt og fisk hanga frítt þar sem loftið leikur um það, eða hraðfrystið það alveg nýtt. 5. Skiptið aldrei snögglega um fóðurblöndu. 6. Fóðrið dýrin þannig, að þau séu hraust og fjörug, en varizt að láta þau hlaupa í spik. 7. Hæfilegt næringarefnahlutfall í refafóðri fæst með því að gefa: Að sumrinu efni úr dýraríkinu 65—70%. Úr jurtaríkinu 30—35%.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.