Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 1
37. árg Reykj avík - júli 1970 7. tbl »• TIL ÞESS AÐ KOMIST AÐ RAUN UM ,r Convention Hall, New Jersey. 35.000 Aðventistar kotnu til að sitja 51. heinsþing safnaðarins. Ur þessun hópi voru 1.500 fulltrúar frá 193 löndun, þar sen söfnuður okkar rekur starfseni. Þarna var hægt að heyra tungur og sjá þjúðbúninga og klæðnaði frá niklun fjölda af "kynkvíslun, tungun og lýðun heins." Söfnuður okkar á sér taknark - að boða kærleika Krists og frelsi, og að búa nenn undir skjéta endurkonu hans. Því var einkunnarorð nótsins valið £ þein anda, "Til þess að heinurinn konist að raun un." (Jðh. 17,23). Fundurinn h<5f starf sitt að kvöldi finntudagsins 11. júni, og eitt fyrsta verkefnið, sen lá fyrir, var að velja fornann fyrir Aðalsantökin. Það var gert strax næsta dag. Robert H. Eierson, sen svo vel hefur stjórnað starfinu undanfarin fjögur ár, var endurkjörinn fyrir næsta tínábil. Gjaldkerinn, Kenneth Ennerson, var einnig endurkjörinn. W.R. Beach, sen verið hefur aðalritari síðastliðin 16 ár, lét nú af . því enbætti. í hans stað var valinn Clyde 0. Pranz, sen starfað hefur nörg á á kristniboðs- svæðinu, og einnig sen aðstoðarritari Aðalsantakanna. A hverju kvöldi konu ein eða tvær divisjénir neð litríkar skýrslur í nyndun og á annan hátt, er sýndu nokkra aðaldrætti starfsins og frangang þess. Það var nargt ánægjulegt og upp- örvandi, sen þarna kon fran. Tala safnaðarmeðlina okkar hefur nú aukizt í rúnar tvær nilljónir og hefur aukizt un 700.000 síðan síðasta aðalfund. Sú deildarskýrsla, sen var einna nest upp- örvandi, var frá Suður-Aneríku divisjóninni, sen nú telur neira en fjórðung nilljónar neðlina. Meira en hundrað þúsund nýir neðlimir bættust í söfnuðinn síðastliðin fjögur ár. Arið 1969 var 75 neðlina söfnuður stofnaður á hverjun degi. Það þýðir, að einstaklingur var skirður á hverjun þren stundarfjórðungun allt árið. Einhver fjölnennasta skírnarathöfn, sen frankvænd hefur verið í söfnuði okkar fór fran ekki alls fyrir löngu í Suður-Aneríku. 5100 einstaklingar voru skírðir á einun degi við eina skírnarathöfn.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.