Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 16

Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 16
Bls. 16 - BRÆÐRABANDIÐ - 7. tbl. 1970. Sk^rsla hvíldardagsskólans._ Við teljua 8 hvíldardagsskóla eða jafnnarga og söfnuðimir eru í landinu neð 586 neðliai og auk þess 35 í útihvíldardags- skóla eða santals 621 meðlim. Af skráðum meðlimum skólans sækja hann um 80 af hundraði að jafnaði. A hvlldardögum er jafnan safnazt saman, allan ársins hiing, til þess að tilbiðja Skapara okkar og Endurlausnara, til þess að uppfræðast í orði Guðs og uppbyggja hvert annað, en un leiö er einnig unnið að þvl að byggja upp verk Guðs á öðrum stöðum í heininun neð frjálsun fjárgjöfun. Árið 1968 nánu þær gjafir alls kr. 434.478,68 og árið 1969 nánu þær alls " 488.939.09 eða bæði þessi umræddu ár alls kr. 923.417,77 Hér er un að ræða hækkun, sem nenur un eitt hundrað þdsundum niðað við sl. tveggja ára tínabil. Þetta þýðir, að ef gjöfun hvlldardagsskólans er jafnað niður á hvern neðlin 1 landinu, eru þær u.þ.b. kr. 1500,00 á nann á ári tvö sl. ár. Rrá þessun ársfundi viljun við senda öllun hvíldardagsskóla- neðlinun okkar um land allt innilegar kveðjur og hugheilar þakkir un leið og við biðjum þein blessunar Guðs. Skýrsla un skólana^ Innsn veggja skólanna fer fran þýðingarnikill þáttur í verki Guðs. Undir handleiðslu kristinna kennara. og i andrúnslofti guðlegra áhrifa er líf hinna ungu nótað eftir vilja Guðs. Starf skólanna hefur sannað, að nörgun er hægt að hjálpa til ékvörðunar neð Kristi, sen annars væri sópað í burtu í hringiðu heinshyggju og trúleysis í opinberun skólun. Barnaskólar hafa sttsrfað í Vestmannaeyjun og við Hlíðardals- skóla. I þessun skólum hafa numið un 60 nenendur hvort ár. Á liðnu hausti byrjaði snábarnaskóli á vegun Keflavíkursafnaðar. Hefur alnenn ánægja ríkt neð starf hans og lofar það góðu un fran- tíðina. Milli 50-60 börn hafa sótt smábarnaskólann í vetur. Áforn eru un það að endurreisa safnaðarskóla 1 Reykjavík og er unnið narkvisst að því, að svo geti orðið. Mikil lyftistöng fyrir þá hugnynd var það, að 1/3 hluti gjafa Stóru-viku *í ár var ætlaður barnaskóla í Reykjavík. Vonandi verður ekki len i að bíða þess, að hægt verði að hefjast handa viö byggingu. Un 60 nenendur hafa dvalizt í Hlíðardalsskóla við nán hvort á픫 Santals hafa 14 nenendur skólans verið skírðir þessi ár. Mun skóla- stjóri flytja sérstaka skýrslu un starf skólans og er vísað til hennar hér.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.