Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 20

Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 20
Bls. 20 - BRÆDRABANDIÐ - 7. tbl. 1970. 4. Að hvetja alla tneðlicii safnaðarins til virkari þátt- töku í hvildardacsskólanuci t.d. neð því að rannsaka lexíuna da£';lega, að sækja hvíldardagsskólann reglulega, og að taka neð sér gesti. 5. Að vekja athygli safnaðarstj órnanna á nýjun þætti hvildardagsskólans, sen söfnuðir víða un hein hafa tileinkað sér, en það er 10 nlnútna söngstund á undan hvíldardagsskólanun hverju sinni. Hér nætti virkja krafta og hæfileika unga fólks- ins, til nikillar blessunar fyrir alla aðila. 6. tillaga - Ráösnennska, Þar sen skýrsla gjaldkerans hefur leitt í ljós, að tíunda- greiðslur hafa aukizt stórlega sl. tvö ár, og þar sen við álitun, að tránennska í slíkri ráðsnennsku á fjárnunun okkar hafi leitt til vaxtar og aukningar á öllun sviðun starfsins, og þar sem allir hlutaðeigendur hafa hlotið nikla og aukna blessun af þvl að færa tíundina inn í fjárhirzlu Drottins, vill ársfundurinn uppörva safnaðarneðlimi að halda éfran að reyna Guð staöfastlega skv. loforði hans í Malakí 3,10-11. 7. tillaga - Útgáfustarf. Þar sen við gerun okkur ljósa grein fyrir gildi hins prentaða orðs til útbreiðslu sannleikans og fyrir safnaðarstarf rnælun við neð: 1. Að athugaðir verði möguleikar é að gefa út fyrir alnenning ódýra útgáfu - pappírskilju - af einhverri bók E.G.White. 2. Að haldið verði áfran útgáfu pappírskilja eins og Andaheinsins t.d. einni á ári, pappírskilja, sen kynna boðskap Guðs. 3. Að konferensstjórnin setji nefnd til að kanna nöguleikans. á því að sameina blöðin Bræðrabandið og Viljann í eitt prentað og nyndskreytt blað, er yrði opinbert rnálgagn Aðventista á Islandi. 4. Að hraðað verði undirbúningi að nýrri sálnabók. 8. tillaga - Æskulýðsstarfið. Hinir ungur eru frantíð safnaðarins og búa yfir því þrelri. og þein krafti, sen þörf er á í verki Guðs á þessum tínun. Þess vegna viljun við: 1. Hvetja ungnennafélögin til að skipuleggja virkt útbreiðslu- starf hvert á sxnu sviði neð því s.ð hvetja félagana til að talca þátt I: a) Sólskinsdeildum. b) Biblíuskóla barna. c) Biblíugjafa-áforni o.fl. 2. Hvetja hina ungu til að sækja ungnennanót, skóla safnaðar- ins og annað það, sen söfnuðurinn slcipuleggur hinun ungu til heilla.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.