Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 22

Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 22
Bls. 22 - BRÆÐRABANDIÐ - 7. tbl. 1970. 12. tillaga^-^Þakklr til Norður'-Evrógu_deildarinnari Pulltrúar á ársfundi Aðventista 1970 vilja flytja Norður- Evrðpu deildinni beztu þakkir fyrir þá niklu hjálp, fræðslu og uppörvun, sen bræðurnir D. Bva og B. Wickwire hafa látið í té á fundinun. Pyrirspurn kon fran un gang elliheinilisnálsins. I svari sínu ræddi fornaður un staðsetninf’,u elliheinilisins. Ef það yrði staðsett utan Reykjavíkur nyndi gatnagerðargjald ekki kona til greina en í staö þess kæni kostnaður við skólp- og hita- lagnir. Staðsetning elliheinilis á Hllðardalsskóla, eins og konið hefur til tals, yrði neikvæð að því leyti, að reisa yrði starfs- nannabústaði þar, sen konizt yrði hjá í Reykjavík, og e.t.v. yrði erfiðleikun bundið að fá fullnægjandi lækna- og hjúkrunarlið. En staðsetning á Hlíðardalsskóla er jákvæð að þvl leyti, að þar er friðsæll staður. Ef reist yrði nýbygging nyndi það kosta milljónir króna og sjóðurinn eins og hann var un áranót (kr. 1.170.000,oo) nyndi varla hrökkva nena fyrir grunninun, en e.t.v. yrði hægt aö kaupa ganalt hús eins og gert var í Keflavík, en allt þetta er I athugun hjá nefnd þeirri, er skipuð hefur verið til að gera tillögur un þetta nál. Sankona var haldin á hvíldardeginun á vegura Hlíðardalsskóla. O.J. Olsen frunherji skólans greindi frá aðdraganda að stofnuii skólans og upphafi skólastarfsins í Vestnannaeyjun. Hann sagði, að dýrt væri að reka skóla, en dýrara að reka ekki skóla. JÓn Hj. Jónsson söng einsöng, sen var kveðja frá O.J. Olsen við brottför hans frá Islandi árið 1933. Árni Hóln ræddi un sterfrænan þétt skólans, Guðnundur ölafsson læddi un lærdónslegan þétt hans og Sigurður Bjarnason ræddi un andlegan þátt hans. o-o-o-O-o-o-o Starfsfólk konferensins. Pornaður: Svein B. Johansen, gjaldkeri: ölafur Iíristinsson, leiknannastarf, útgáfustarf og ungnennastarf: Sigurður Bjarnason, skólaritari: skólastjóri Hlíðardalsskóla, hvlldardagsskólaritari: Steinþór Þórðarson, blaðafulltrúi: Svein B. Johansen, Bindindisritari: Sigurður Bjarnason, ráðsnennskuritari: ölafur Kristinsson, Biblíu-bréfaskólinn: Konferensstjórnin nun síðar ékveða, hver kenur til neð að veita skólanun forstöðu.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.