Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 6
Bls. 6 - BRÆÐRABAND3D - 7. tbl. 1970 af innsöfnunarstarfinu, ekki aðeins f.járhagslega heldur einnig andlega. Ekkert annað starf okkar nær til svo margra á svo persðnulegan hátt. Á hverju ári er sálna leitað og þær unnar fyrir Krist fyrir þetta nikla kristniboðsstarf. ENN OLOKIS. Fyrir all-mörgun érun lét kristniboði i Kína byggja hús, og réði hann til sín ganlan kristinnegínverja til að frankvæna verkið. Byggingu hússins var nærri lokið/kristniboðinn kvöld eitt, seint, fékk skilaboð un, að kínverski heiðursnaðurinn vildi, að hann kæni strax að tala við sig. Þegar kristniboðinn kon heim til húsasniðs- ins, konst hann að raun un, að hann var njög sjúkur og að dauða koninn. Þar sen ganli naðurinn virtist vera áhyggjufulþur yfir einhverju, spurði kristniboðinn hann, hvort ekki væri allt í lagi nilli hans og Guðs. Ganli naðurinn svaraði brosandi, að allt væri í lagi hvað það snerti, og allar syndir hans væru fyrirgefnar. En þar sen kristniboðinn sá, að nanninun lé eitthvað þungt á hjarta, hélt hann áfran að spyrja hann. Að lokun brast ganli, kristni Kinverjinn 1 grát og sagði: "Það er allt í lagi neð nig, kennari, en ég vildi ekki fara héðan,fyrr en ég hefði lokið því verki, sen ég byrjaði fyrir þig. Viltu fyrirgefa nér, kennari, að ég get ekki lokið þvi?" Ætti þetta ekki líka að vera olckar bæn? Ættun við ekld. að falla á laié okkíir, og biðja Guð að fyrirgefa okkur, að við höfun enn ekki lolcið verki hans? Ættun við ekki svo að rísa á fætur, fara út og Ijúka verkinu? Vilt þú raunverulega sjá verki Guðs lokið, svo að Jesús geti komiö og tekið okkur hein til sín? Er löngun þín til þess svo nikil, að þú váljir leggja hönd á pléginn? Það er gott fyrir okkur öll að byrja einnitt í innsöfnunarstarfinu. Þýtt úr Review and Herald.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.