Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 8
Bls. 8 - BRÆÐRABANDIÐ - 7. tbl. 1970. 1 undirbúningsnefnd var valinn einn fulltrúi frá hverjum söfnuði, en fulltrúar samþykktu að tveir yrðu valdir af Reykja- víkursöfnuði samkvæmt nýrri reglugerð. Undirbúningsnefndin var þannig skipuð : Frá Reyk.iavíkursöfnuði: Hulda Jensdóttir og ölafur Guðmundsson. Frá Keflavíkursöfnuði: ölafur Sigurðsson, Frá Fáskrúðsfjarðarsöfnuði: Sigurður Þorsteinsson, Frá Vestmanna- eyjasöfnuði: Vignir Þorsteinsson, Frá Hlíðardalssöfnuði? Árni Hólm. Samþykkt var tillaga undirbúningsnefndar um skipun í eftir- farandi nefndir: Stjórnarnefnd: W.D. Eva, Sólveig Jónsson, Björgvin Snorrason Hulda Jensdóttir, ólafur Sigurðsson. Tillögunefnd: B.M. Wickwire, Sigurður Bjarnason, Árni Hólm, ólafur Önundsson, Vignir Þorsteinsson, Fanný Guðmundsdóttir, Lilja Guösteinsdóttir, Steinþór Þórðarson, Sigfús Hallgrímsson. Ráðninganefnd: Svein B. Johansen, Sigfús Hallgrímsson, O.J. Olsen, W.D. Eva. Laganefnd: Svein B. Johansen, W.D. Eva, ólafur Kristinss. Helgi Guðmundsson, Marín Geirsdóttir. Skýrsla formannsins. Jes. 43:10,11,19,21. "En þér eruð mínir vottar, segir Drott- inn, og minn þjónn, sem ég hefi útvalið, til þess að þér skylduð kannast við og trúa mér og skilja, að það er ég einn; á undan mér hefur enginn Guð verið búinn til, og eftir mig mun enginn verða til. Eg, er Drottinn, og enginn frelsari er til nema ég. Sjá, nú hef ég nýtt fyrir stafni, það tekur þegar að votta fyrir því - sjáið þér það ekki? Sá, lýður, sem ég hefi skapað mér til handa, skal víðfrægja lof mitt." Þossi vers tala um fólk Guðs, og að hann hefur tilgang með það. Aðventsöfnuðurinn or hiö sórstaka fólk Guðs í dag, og það er enginn efi á, að hann hefur sérstakan tilgang með þetta fólk. Við eigum að vera vitni hans, vegna þess að við höfum það ljós og þann boðskap, sem heimurinn þarfnast í dag. Guð vill gjöra eitthvað nýtt í gegnum fólk sitt. Okkur finnst oft, að starfinu miði hægt áfram. En þessi orð sýna okkur, að starf Drottins á fjœir sér dýrðlega framtíð, vegna þess, að sá lýður, sem ég hefi skapað mér til handa, skal viðfrægja lof mitt." Þrátt fyrir mótlæti og vanefni mun starfið sækja fram á við sigrandi og til sigurs. Viö verðum að vera með í þessum sigri, við verðum að eiga hlut 1 honum. Við lítum ná til balca yfir tvö ár. Nýtt fólk kom inn viö síðustu kosningar. Ég kom frá Afríku. Br. ölafur Kristinsson var tiltölulega nýr starfsmaður í konferensinum, og það var ekki auðvelt að stíga inn 1 fótspor þeirra, sem stýrt höfðu með dug og viðsýni og margra ára reynslu. Og kannske var spurningin í huga margra - hvernig mun þetta ná ganga? Bg veit, að þannig hugsaði ég. Skýrslurnar viö þennan

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.