Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 11

Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 11
Bls. 11 - BRÆÐRABANDIÐ - 7. tbl. 1970 Skólamál. Þegar vlð hugsum um skólamál okkar, þá kernur oldcur Hlíðar- dalsskólinn fyrst til hugar. Um 120 nemendur hafa sótt skólaim sl. tvö ár, u.þ.b. 60 hvort ér. 15 af þessum nemendum hafa sam- einazt söfnuðinum 1 skírn. Safnaðarskó'lar hafa starfað í Vestmannaeyjum og að Hlíðardalsskóla. Á sl. hausti tók nýr skóli til starfa. Það var smábarnaskóli í nýja safnaðarheimilinu f Keflavík. MIlli 50 og 60 börn á aldrinum 5-6 ára hafa sótt skÓlann deiglega. Það hefur verið ánægjulegt að sjá foreldrana koma með börnin sín í þennan skóla, en einnig og ekki sizt, að sjá þau koma með börnin á hvíldardögum, svo þau geti sótt hvlldar- dagsskólann. Við trúum, e.ð þetta geti verið býrjun é góðri starf- semi á Suðurnes.jum. Smábarnaskólinn í Keflavík hefur astaðið algjörlega undir sér, fjíárhagslega. Það er meira en hægt er að segja um hina skólana, sem nefndir voru. Við því er heldur ekki að búa.st, Við verðum að halda áfram að fórna fyrir menntun barnn okkar. Á þessu tímabili veitti alþingi í fyrsta sinn styrk til skólans og var hann að upphæð kr. 200.000.oo. Deildarstörf. Tvær nýjar bækur komu út, 1. hefti af Sögur Bibllunnar og Andaheimurinn. En þrátt fyrir það hefur bóksölustarfið dregizt saman árin 1968/69. Astæðan fyrir þvl er, að við fengum ekki hingað eins marga útlendinga til bóksölustarfs og undanfarin ár. Einhvern veginn virðist sem auðveldara sé fyrir útlendinga að selja en fyrir Islendinga. En á þessu sumri munu nokkuö margir erlendir námsmenn, ásamt heimafólki, selja bækurnar og standa vonir til, að bækurnar muni streyma út með boðslcap sinn. 2. hefti af Sögur Biblíunnar er komið og er nú einnig til sölu. Auk þessa er verið að gefa út smáritaflokk til stuðnings útbreiðslustarfinu og til dreifingar meðal almennings. Innsöfnunarblaðinu hefur verið dreift um land allt að venju, og þrátt fyrir erfið ár, hefur árangur þeirrar starfseni eklci minnkað. Sg skal ekki segja meira um deildarstarfsemina, þvf aðrir munu gefa ýtarlegar skýrslur um það. Horft um öxl. Þær framfarir, sem ég hef hér nefnt, eru mest að þakka fyrir- rennurum minum, sem lögðu góðan grundvöll til að byggja á, og sem byrjuðu margar þær framkvæmdir, sem við höfum fullgert. En mestu þakkir okkar eru að sjálfsögðu til okkar himneska föður, sem gefur okkur krafta til að starfa og góðan á.vöxt af því, er við reynum að gera fyrir hann. Við þökkum Guði einnig fyrir þann eldmóð, er við finnum hjá systkinunum. Hann kemur í ljós í gjafmildi ykkar og fórn, hvenær sem beiðni kemur. Hann sézt f fúsleik ykkar að taka þátt í út- breiðslustarfinu, í líknarstarfi systrafélaganna, sem er unnið af

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.