Austurglugginn


Austurglugginn - 04.09.2008, Síða 3

Austurglugginn - 04.09.2008, Síða 3
 Fimmtudagur 4. september AUSTUR · GLUGGINN 3 SÍMI 471 31 MIÐÁS 23 - 700 EGILSSTAÐIR 13 - GSM 861 4260 Hausttilboð á bíl- þrifum í september | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörður EskifjörðurNeskaupstaðurMjóifjörður Við leikskólann Sólvelli í Neskaupstað vantar leikskólakennara eða leiðbeinanda í 100% starf sem fyrst. Um er að ræða áhugavert starf með góðu samstarfsfólki og skemmtilegum börnum. Kjör eru samkvæmt samningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.  Umsóknareyðublöð má nálgast  á vef Fjarðabyggðar og á bæjarskrifstofum.  Nánari upplýsingar veitir Halla Höskuldsdóttir leikskólastjóri í síma 477 1485. Leikskólakennari óskast í Neskaupstað AÐALFUNDUR Aðalfundur Útgáfufélags Austurlands verður haldinn mánudaginn 15. september nk. kl. 18:00 að Egilsbraut 11, í Neskaupstað (húsnæði AFLS). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin.

x

Austurglugginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.