Austurglugginn - 06.09.2007, Blaðsíða 4
4 AUSTUR • GLUGGINN
Fimmtudagur 6. september
47 starfsmenn munu vinna við slátrun
Sláturtíðin hafin á Vopnafirði
Fyrstu dilkar sláturtíðarinnar hanga. Mynd: Bjarki Björgólfs
Fljótsdalshérað: j
Vilja ekki sjá rautt
Kaupfélag Héraðsbúa sótti
um undanþágu frá skilmálum
deiliskipulags fyrir lóðina Sól-
vangur 7 á Egilsstöðum vegna
lits á þaki. A lóðinni rís versl-
unarhúsnæði ætlað undir rekstur
Húsasmiðjunnar. Kaupfélagið
óskaði eftir að hafa þakið rautt
á litinn. Því hafnaði Skipulags-
og byggingarnefnd Fljótsdals-
héraðs og vísaði í skilmála
deiliskipulags fyrir lóðina.
Málefni erlendra starfsmanna
Krafðist fundar
eftir rútuslysið
Ögmundur Jónasson í Vinstri
Grænum og fulltrúi þeirra í
félags- og tryggingamálanefnd
Alþingis, kraðist þess á seinasta
miðvikudag að nefndin yrði
kölluð saman til að fjalla um
brotalamir á eftirliti með réttar-
stöðu erlendra verkamanna á
íslandi.
Þetta gerði hann í framhaldi af
fregnum um rútuslysið í Bessa-
staðaíjalli og þeirri staðreynd
að fjöldi farþega í rútunni var
óskráð erlent vinnuafl.
Framsóknarflokkurinn
Kjördæmisþing
verður haldið á
Raufarhöfn
Framsóknarflokkurinn hefur
tilkynnt um kjördæmisþing
flokksins í Norðausturkjör-
dæmi. Þingið verður haldið á
Raufarhöfn laugardaginn 29.
september næstkomandi. Dag-
skrá liggur ekki fyrir, en verður
tilkynnt síðar.
Sjávarútvegs-
ráðuneytið gaf út
loðnukvóta
Loðnuveiðar verða heimilar
1. nóvember 2007 samkvæmt
ákvörðun Sjávarútvegsráðu-
neytisins í síðustu viku, sem
tekin er samkvæmt tillögu
Hafrannsóknarstofnunar.
Bráðabirgðakvóti fyrir kom-
andi vertíð er 205 þúsund tonn
og er hlutur íslenskra fiskiskipa
því 145 þúsund tonn miðað við
ákvæði samninga um nýtingu
loðnustofnsins.
Við ákvörðunartökuna er miðað
við að heildarkvóti vertíðarinn-
ar veröi 308 þúsund tonn. Gangi
það eftir eykst kvóti íslenskra
loðnuskipa um 100 þúsund
tonn. Loðnukvótinn er gefmn út
með fyrirvara um að loðnurann-
sóknir á komandi hausti gætu
breytt leyfilegu heildarmagni.
EBÞ
s_________________________y
í seinustu viku hófst sláturtíðin
formlega á Vopnafirði þegar fyrstu
dilkunum var slátrað þann 30.
ágúst. Ekki er ætlunin að slátra af
fullum þunga fyrstu dagana meðan
menn og tækjabúnaður slípast til.
í tilkynningu frá Fljótsdalshéraði
segir að 30. ágúst hafi samkomulag
milli Brunavarna á Austurlandi og
Landssambands slökkviliðs- og
sjúkraflutningamanna um launa-
greiðslu til slökkviliðsmanna á
svæði Brunavarna á Austurlandi
verið undirritað og að með sam-
komulaginu dragi slökkviliðsmenn
á Héraði uppsagnir sínar til baka.
Náðu í megindráttum
fram sínum kröfum
Vernharð Guðnason formaður
Landssambands Slökkviliðs- og
sjúkraflutningamanna segir að
menn séu ánægðir með að sam-
komulagið sé í höfn og nú sé
hægt að vinna að því að gera gott
slökkvilið enn betra. “Við náuin í
megindráttum fram okkar kröfum
vegna greiðslna fyrir bakvaktir,
þótt auðvitað sé það alltaf þannig
í viðræðum af þessu tagi að ekki
nást fram ýtrustu kröfur aðila.”
sagði Vemharð.
Hugmyndir um
atvinnuslökkvideild
I samkomulaginu kemur fram að
slökkviliðsmönnum er kunnugt um
að uppi eru hugmyndir um stofnun
atvinnuslökkvideildar á Fljóts-
dalshéraði. í þeim efnum eru í
gangi viðræður við Flugstoðir ehf.,
Landsvirkjun, Landsnet og Heil-
brigðisstofnun Austurlands. Komi
Þegar allt verður komið á full afköst
er gert ráð fyrir því að slátra tæpum
800 dilkum á dag af svæðinu frá
Borgarfirði Eystra til Bakkaljarðar.
Fjörtíu og sjö starfsmenn starfa
við Sláturhúsið á Vopnafirði þessa
til stofnunar slíks liðs fyrir lok
þessa samkomulags er aðilum Ijóst
að taka þarf upp samninga áður en
samkomulaginu lýkur.
Unnið að bættum
starfsanda
Aðilar eru sammála um að grund-
völlur samkomulagsins er að vinna
Á heimasíðu Fjarðabyggðar kemur
fram að undanfarið hefur staðið
yfír námskeið fyrir sjúkraflutninga-
menn í Fjarðabyggð. Námskeiðið er
haldið af Sjúkraflutningaskólanum
fyrir Slökkvilið Fjarðbyggðar en
einnig sitja það starfsmenn frá Sec-
uritas og Alcoa. Að námskeiðinu
loknu hafa allir þeir sem starfa að
sjúkraflutningum fyrir Slökkvilið
Fjarðabyggðar réttindi sem
vertíð, langstærsti hluti starfsmann-
anna er af erlendu bergi brotin. Þó
starfa nokkrir Islendingar við slát-
urhúsið, aðallega yfirmenn.
sameiginlega að uppbyggingu öfl-
ugra brunavarna á svæðinu og að
þjónusta á þessu sviði verði enn
betri en hún hefur verið fram að
þessu. Aðilar eru einnig sammála
um að beita sér fyrir bættum starfs-
anda og að vinna sameiginlega að
stofnun atvinnuslökkvideildar á
Héraði.
sjúkraflutningamenn. Það er mikil
breyting frá því sem verið hefur.
Slökkvilið Fjarðabyggðar tók við
öllum sjúkraflutningum í Fjarða-
byggð frá og með 1. júlí sl. með
samningi við Heilbrigðisstofnun
Austurlands og Heilbrigðisráðu-
neytið. Hjá slökkviliðinu verða
þar með starfandi 22 sjúkraflutn-
ingamenn með full réttindi.
BB
Launadeila slökkviliðsmanna leyst
Allt útlit var fyrir pað í seinustu viku að nær allir slökkviliðsmenn á
Fljótsdalshéraði leggðu inn vaktsíma sína og fylgdu eftir uppsögnum í kjölfar
launadeilna. Deilan leystist hins vegar á elleftu stundu.
Mynd GG
EBÞ
Námskeið sjúkraflutningamanna
Öðlast full réttindi