Heimar - 01.02.1935, Síða 3

Heimar - 01.02.1935, Síða 3
H E I M A R ■ hoppa á öðuim fæti og styðja sig við bergið með ; hendinni. En þegar hann var kominn í áðurnefnd- an krók voru öll sund lokuð. Segist harin þá muna það síðast eftir sér að hann hafði það eitt í huganum: hér verd ég að komast upp. Hugur hans vaið fullur af þvn einu — og þá misti hann meðvitundina. . En hana fékk hann ekki aftur fyr en uppi í. grösuin á eynni, langt. fyrir ofan btún, eins og að fiaman segir. [ >'| 'i ■■ . ' ■ ' ;**»■■ nHvernig.'á nú að reyna að skýra þetta? Þeir sem minsta þekking hafa á dulrænum og sálrtenum efnum eða ..mirista tiúj á þeim munu Jeita þeirrar skyringar herst að drenguiinn hafi get- að það miðvit.undariaus, sem hann ekki gat í vök- urinii og farið eins og svefngöngumanni. Og að hann hafl jafnvei um Jeið orðið sömu gáfu gædd- > ur -og menn, sem leika þá list að klífa upp hus- veggi — ef sltkir menn þá eiu til. En jafn vel þó að igett sé ráð fyrir að drenguiinn hafl oiðið ó þarnaj’-allt í einu jafnoki slíkia rnanna. þá hrekkur þetta ekki tilm Bæði slútti bergið fram yftr og .svo var drengrium ónýtur annar fóturinn. Þegar þekking manna a dulrænum ogsairæn- um efnum er tekin til úijálpar viiðast rnér tvær i skýringar tiltækilegar. ;■■ ' .u Önnur skýringin ert hjálp úr ósýnilegum heimi. i ; Hin skýringin að þau andlegu öfl, sem búa i manninum sjálfum hafi latið þarha til sin taka og komíð til bjargar. „Lyfting" (Levitation) á iifandi mönnurn er alls ekki óþekt fyrirbrigði. Ég þykist sjálfur einu sitihi hafa fengið tækifæri ti) þess að athuga haria. Éað var á tilraunafuridi ' hjá Indriða Indriðasyni kn'iSli' fyrir mörgurn árum. Það var að visu myrk- ' urj en ég sat við hliðina á Indriða (við tveir einir á bekk) og hólt í hann, en hinir fundarmenn nokkuð buitu. Var ég það kvöld „gæzlumaður" 'Iridriða. Fann ég þá greiniiega slæður, sem „hin- ir ósýnilegu gestir" eins ög Einar H. Kvaran kall- aði' menninaj ! sem geiðu vait við sig, baru. Var ' :mér þá gert aðvart um að nú ætti að reyna að „lyfta" Indriða og að ég skyldi vera á vaiðbergi. Gat ég þá ekki fundið betur en að hann lýftist " upp þannig að höfuðið vissi niður. Er slíkur at- burður í raun og veru ekkert „undar)egii“ en þó að dauðir hlutir séu íluttir ári þess að við þá sé komið. En þetta heflr gerst svo oft i líjörtu Ijósi og í viðurvist margra manria — einnig visinda- manna "í-. að segja má að vísindin sjátf sé að því komin að setja þetta á bekk með öðrum við- urkendum „vísindalegum1' staðreyndum. Annars er skýringin á þessu að nokkru leyti sú að frá miðlunum gengur stranmur af ósýnilegu en þó sterku efni (rafmagn er líka „ósýnilegt en þó sterkt eíni“) undir hlut þann, sem á að lyfta og ýtir honum upp. Heflr tekist að Ijósmynda þetta. En sem dæmi lyftingar á Jifandi möiihum set ég hér stýtta frásögn rnn atbuiðirni, sem kom fyrir miðilinn Ð. 1). Home og er alkunnur vegna þess hve hanri er afar ótrúiegur, afar óskiijanleg- ur — og afarvel vottaður. En í rauninni ekkert ■ ótiúlegri og ekkeit óskiijaniegri en atburðurinn sem kom fýrir Hannes. En atliurðurinn var sá r,að Home vat í „trans* iyft upp og út úm glugga og smfevgt inn um hann aft.ur án þess að neiii maniilég höTTd sæist þar að verki. Einn sjóriarvottuiinn, Crawfoid lávaiður (fel- agi brezkft vísitidaféiagsins) segir svo frá: ,,Adáre lávai ður fór þá inn i næst.a herbei gi til þess að athuga gluggann, ssm hann (Home) hafði verið flutt.ur út um. Biiíð frá túðunni að giuggakist- unni var um 18 þumlurigar og hann fmðaði sig á hvernig Höme hefði verið tekinn út um þessi f þrengsii. Home ságði og var þá enn í miðilssvéfni „ég skal sýba yk.kur það“ og snéri bakinu að glugganum. ’Hann hailaðist síðan aftur á bak og var skotið út um opið þannig ».ð höfuðið fór á undán, en likaniinii vnr stii ður. Þannig kom hann hægt til bakn. Pet.ta geiðist að Ashley House í Victoriagötu, Wéstmiiister, 16. das. 1868“. Vottár að þessu voru þrír nf merkari mönn- urri Englaíids á þeim tímum og segir Sir Williðm Crookes svo Urh þetta og vitnisburð þeirra: ,,-Ég hefi heyrt þrjá sjónarvot.ta segja mjög’ nákvæmlega frá afaimerkilegurn aiburðum' þessarar ■ téguhdár.

x

Heimar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimar
https://timarit.is/publication/1704

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.