Heimar - 01.02.1935, Page 4

Heimar - 01.02.1935, Page 4
H E I M A R fessir menn voru þeir Jarlinn af Dunraven, Lindsay lávarður og Wynne liðsforingi. Taki menn ekki þessa vitnisburði gilda er jafn réttmætt að neita öllum öðrum mannlegum vitnisburðum", Og Dr. Johnsen (merkur enskur fræðimaður, sem hefur ritað bók þá, sem þetta er tekið úr) segir svo um -einn vottinn: „Ég get bætt við að ég var mjög kunnugur hinum látna jarli (Dunraven) og get borið um að hann var afar athuguil maður, sem unnið hafði visindunum mikið gagn, framúrskar- andi sannorður og nakvæmur um allt, sem hann hélt fram". — Hannes Jónsson sagði við mig að hann héldi að „hugurinn hefði borið sig upp“ og mintist í því sambandi á það, að sú ein hugsun komst að þegar haun stáð í öngþveitjnu síðast: „hér verð ég að fara upp“. Ymsum mun nú þykja sú skýiing harla ótrú- ieg og svipað að halda slíku fram og þegar Múnchausen sagði frá því að hann dróg sjálfan sig í öllum hertýgjum og stríðhest sinn upp úr keldu með því að toga í hárið á sjálfum sér. En þó liefir su skýiing einnig við ýmislegt -að styðjast, þó að hér verði á fæst af því drepið. — Éað eru ýmsir, sem halda því fram að þeir menn sé til, sem að undangengnum sérstökum iefingum (andardráttar) geti með mætti viija síns lyft sér og svifið snöggvast, í lausu lofti. Hinir indversku Yogi eiga að kunna þá list, og ef t.il vill fleiri. Út i þetta skal þó ekki farið, en þó skulu þýdd hér ummæli Paul Brunton höf. bókar -um dulræna fræðimenn og dulræn fræði á Indlandi, sem kom út í Englandi i sumar. Var P. B. (það er dulnefni) mörg ár útgefandi verslunar- og við- fikiftarita í London, en er gæddur dulargáfum, bæði skygn og dulheyrinn. Hann sagði svo í við- tali nýlega er hann var spurður um hvort hann hefði séó siika „lyftingu" (Levitation); „Já. . . . Ég á vin, sem er Búddatiúarmuukur..........Fyrir uokkrum árum dvaldi hann á Englandi. Ég hef séð hanu setjast í vissar stellingar (Lotus) og falla í ástand svípað miðiissvefni. Eftir svo sem hálfa klukkustund iyítist hann í loft eitlhvað fet eða svo, leið átram og seig síðan aftur niður . . Hermaun Jónasson segir í bók sinni „Dul- rúnir" í kaflanum „Éyngd og kraftui “ frá nokkr- um atvikum svipaðs eðlis. Er mer.kileg sagan um Gest Gíslason er „óð“ Biöndu í foraðsvexti og var hann þá geðveikur og geiði þet.t.a í einu kastinu. Gest.ur mundi vel eftir þessu þegar bann var orð- inn frískur og sagði þá að „þetta myndu allirgeta ef þeir væru óhikaðii ". Fanst, honum eftir þessu að hugur sinn á að komast þannig yfirunt, og hræðsluleysið hefði áorkað þessu. Að iokum skai ég segja stuttlega frá tilraun- um sem enskur maður Capt Quentin C. A. Crau- furd hefir lýst (Light 3. ág. þ. á.) og geta verið vísir að nýjum, meikilegum uppgötvunum í þess- um efnum. Eftir að hann ltefur lýst áhaldi til að finna smávægilegar þyngdarbreytingar og sett var í samband við tílbúinn fingur, sem hann hélt á í hendinni og lét tamda fugla setjast á, segir hann „þegar fuglinn var búinn að hugsa sér að fljúga burtu léttist hann á einni eða t.veim sek- untum ekki óverulega. . . .“ Telur hann vist að áSbtningurinn að standa upp eða hlaupa burtu dragi úr þyngainni og kveðst hafa athugað þetta á sjálfum sér enda þót.t þess geti mjög litið t því tilfelli, en hyggur að æfing muni sennilega auka það. Þetta er litið rannsakað enn. Hinsvegar er það ekki ímyndun tóm, sem við þekkjum úr dag- lega lífinu að maður getur iétt sig þegar hann t. d. fer yfir veikan ís eða að hestar vanir mýrum og flöum sökkva ekki i eins og hinir, sem óvanir eru. Ef til vill verða menn og skepnur léttari í raun og veiu. Þar sem likami mannsins þegar til alls kemur er ekki annað en rafmagnseindir þá nægir að hann losi með viljakrafti sinum nokkuð mikið rafmagn úr líkama sínum. Hver veit? Enginn eunþá. Enn er það, sem kom fyrir Hannes „dulaifullt fyriibrigði". En þekking vor smáþroskast i áttina að skýia slíka hluti. Og þá eru þeir ekki lengur „dulnifullii Jafnvel ekki þó

x

Heimar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimar
https://timarit.is/publication/1704

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.