Heimar - 01.02.1935, Qupperneq 7
H E I M A H
»
sig á þenna hátt er auð-
vitað ágizkunarefni. En
við eigum efalanst enn eft-
ir að læra mikið um mátt
andans yflr efninu og höf-
um þó nú þegar komist
að því að hann er miklu
meiri en menn hefir áður
órað fyrir. Skýrist það sjálf-
sagt allmikið með því að
„efnið“ eins og við skynj-
um það, er í rauninni ein-
ber sjónhverfing og sýna
vísindalegar tilraunir að
það er fjarri því að vera
eins samfeld heild og oss
finst, heldur er það í raun
og ekki veru annað en orka,
kraltur í ákveðinni mynd.
Forsýn í draumi.
inn og heppnast mér það.
Þennan sama vetur, sem mig dreymdi draum
þennan, í byijun apríl á sunnudegi, fara tveir
bændur ur Alftaveri, Jón í Skálmaibae og Poisteinn
á Heiiólfsstóðum vestur yfir Mýidalssand, til þess
að róa og ætluðu að vera stuttan tíma í fiurtu,
Eftir Jón Sverrisson.
Árið 1904 átti ég heima í Skalmarbæjaihraun-
um í Álftaveri. Eina nót.t, að mig minnar, milli
jóla og nýávs, dreymdi mig að ég sLóð við glugg-
ann í baðstofunni og þöttist sjá út um hann, nið-
ur með vatni er rann til sjávar alla ieið og þótt-
ist ég sjá eins vel það sem var i meiri fjariœgð
eins og það, sem nær lá, Umhveifi vatnsins viit-
ist mér vera tómur svartur sandur. Niður með
vesturbakka vatnsins sá ég þó best og var hann
hár og þverhniftur og all skuggalegur. Nokkuð
langt niður með vatninu, þar sem bakkinn var
einna hæstur, þöttist. ég sjá stóran sel liggja á
litlu undirlendi við vatnið, en það þótti mér ein-
kenniiegt, að hann snéri höfði að bakkanum, en
hreifum að vatni, (en það er þveit á móti venju
sela). Ég þykist nú ieggja á stað til að fanga sel-
jöið var þá auð og veður gott, og hélst það til
miðvikudagskvólds, enda ióiu þeir félagar þá daga
oa: öfiuðu nokkuð. En á miðvikudagskvöld byrj-
aði að snjöa og hélst það stanslaust- til föstudags-
morguns, en þá var stytt upp, og loffc nokkuð
heiðskýrt, en lausasnjót mikill var á jörð. Þeir
fólagar lögðu nú á stað heimleiðis, og urðu þeir
að fara austur yfir Mýrdalssand. En hann er eins
og kunnugt er 6 milur og má hann algjðrlega
auðn kallast, þó var hann þá vaiðaður að nokkru
leiti að mestu með tréstaurum.
Þeir félagar lögðu nú á sandinn, veður var
kalt með miklu frosti og vindur að aukast, og
snjófok að sama skapi og vaið það brátt svo mik-
ið að það tök alla útsýn frá þeim. Samt gekk
ferðin þannig að þeir voiu á réf.tri leið, þa&
vissu þeir vegna þess, að við og við fóru þeir